Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:006. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]

Árshátíð Ölvers 5. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:001. mars 2016|

Laugardaginn 5 .mars verður árshátíð Ölvers haldin til að þakka fyrir frábæra samveru seinasta sumar og til að hita upp fyrir sumarið 2016. Árshátíðin verður á Holtavegi 28, 104 Reykjavík, og stendur frá 14:00 til 15:30. Leiðtogar síðasta sumars halda [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:0025. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]

Aðalfundur Ölvers 10. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:0017. febrúar 2016|

Aðalfundur Ölver verður haldinn fimmtudaginn 10. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið er í stjórn og umræður um starfið fara fram. Allir fullgildir félagar [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2016-11-11T16:00:37+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Kaffisala Ölvers sunnudaginn 23. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:02:54+00:0019. ágúst 2015|

Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram næsta sunnudag þann 23. ágúst frá kl. 14-17. Verð fyrir fullorðna er 2.000 kr. og 1.000 kr. fyrir börn. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum veitingum [...]

Óvissuflokkur – dagur 3

Höfundur: |2015-08-07T11:19:09+00:007. ágúst 2015|

Það var ansi margt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Ölveri í gær. Brennókeppnin og Biblíulesturinn voru á sínum stað eins og vanalega. En eftir hádegismat var svokallaður ævintýragangur. Þá var bundið fyrir augun á stúlkunum á meðan þær löbbuðu [...]

Óvissuflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2015-08-06T11:15:15+00:006. ágúst 2015|

Í gær var rugldagur þar sem matartímunum var ruglað ásamt því að foringjarnir voru duglegir að rugla fötunum sínum og rugla eitthvað í stelpunum. Fyrsta brennóumferðin fór vel af stað og verður þessi keppni mjög sterk. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar [...]

Óvissuflokkur í Ölver

Höfundur: |2015-08-05T11:24:15+00:005. ágúst 2015|

Hingað er mættur hópur af frábærum og hressum stúlkum. Í gær voru þær aðallega að kynnast staðnum og kynnast hvor annarri. Einnig lærðu þær brennó og kepptu í stígvélasparki og sippi. Fyrsta kvöldvakan fór vel fram að sá Hamraver um [...]

Fara efst