Dömukvöld Ölvers þriðjudaginn 17. mars
Þriðjudaginn 17. mars býður Ölver upp á dömukvöld á Holtavegi 28. Dagskráin hefst kl. 19:00. Verð 4.900 krónur -Allur ágóði rennur í Sveinusjóð -til byggingar nýjum leiksskála í Ölveri. Miðinn sem gildir líka sem happdrættismiði, en dregið verður um húðvörupakka frá [...]