Um Þóra Björg Sigurðardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þóra Björg Sigurðardóttir skrifað 11 færslur á vefinn.

10.flokkur – dagur 4 og 5

Höfundur: |2020-08-08T11:59:22+00:008. ágúst 2020|

Á furðufatadeginum í gær var keppt í Ölversleikunum eftir hádegismat. Meðal keppnisgreina var húllaþraut, cheerios-talningar, jötunfata, ljóðakeppni, sippkeppni, boðhlaup, kjötbollukast og þriggjastaðahlaup. Eftir kaffitímann var hæfileikakeppni og nammispurningakeppni (þar sem endaði með að allar stelpurnar fengu smá nammi). Eftir kvöldmatinn [...]

10.flokkur – Dagur 2-3

Höfundur: |2020-08-07T11:43:32+00:007. ágúst 2020|

Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölveri. Á miðvikudaginn var keppt í Top model þar sem herbergin fengu ákveðna hluti til að vinna með og nota fyrir módelið sitt. Síðan fengu módelin að ganga sýningarpallinn og sýna flottu [...]

Ölver – dagur 4

Höfundur: |2016-06-13T11:06:25+00:0013. júní 2016|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur, þær voru vaktar um hálf níu flestar voru þó vaknaðar. Þar sem bilun er á hitaveitunni og ekki hægt að laga fyrr en eftir helgi þá breyttum við út af vananum og fórum í [...]

Ölver – fyrsti flokkur, dagur 3

Höfundur: |2016-06-12T12:44:49+00:0012. júní 2016|

Allt gekk sinn vana gang þriðja morguninn okkar hérna í Ölveri. Fastir liðir, morgunmatur, fánahylling, tiltekt í herbergjum, biblíulestur þar sem við sungum saman og þær heyrðu söguna um Miskunnsama Samverjann og við hugleiddum hverjir væru náungar okkar. Svo var [...]

Dagur 2 í Ölveri

Höfundur: |2016-06-11T19:43:27+00:0011. júní 2016|

Stelpurnar byrjuðu daginn á að fá sér morgunmat, fara á fánahyllingu þar sem við flögguðum í blanka logni og þær lærðu fánasönginn, eftir það fóru þær á biblíulestur. Eftir hádegismatinn var hárgreiðslukeppni þar sem þær greiddu hvor annarri listavel. Þar [...]

Óvissuflokkur – dagur 3

Höfundur: |2015-08-07T11:19:09+00:007. ágúst 2015|

Það var ansi margt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Ölveri í gær. Brennókeppnin og Biblíulesturinn voru á sínum stað eins og vanalega. En eftir hádegismat var svokallaður ævintýragangur. Þá var bundið fyrir augun á stúlkunum á meðan þær löbbuðu [...]

Óvissuflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2015-08-06T11:15:15+00:006. ágúst 2015|

Í gær var rugldagur þar sem matartímunum var ruglað ásamt því að foringjarnir voru duglegir að rugla fötunum sínum og rugla eitthvað í stelpunum. Fyrsta brennóumferðin fór vel af stað og verður þessi keppni mjög sterk. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar [...]

Fara efst