3. flokkur – Ævintýraflokkur
Ævintýradvölin í Ölveri hefst vel. Herbergjaskipan gekk ljómandi vel og allir ánægðir með sín herbergi og herbergisfélaga. Við fengum blómkáls- og brokkolísúpa og brauð með áleggi í hádegismatinn þegar allir höfðu komið sér fyrir. Eftir hádegismatinn var farið í fjársjóðsleit [...]