3. dagur listaflokks í Ölver gekk vel

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Dagurinn hófst kl 8:30, bjartur, hlýr og fagur. Hafragrauturinn kláraðist í þetta sinn og passað verður upp á að hafa meira á morgun. En þær sem misstu af grautnum fengu sér cheerios og kornflex í staðinn. Eftir morgunmat fengu stúlkurnar [...]

Listaflokkur fer vel á stað -myndir komnar inn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Það er mikil gleði í Listaflokknum sem nú stendur yfir í sumarbúðunum Ölveri. Eftir rútan renndi í hlað um hádegið með 34 stúlkur innanborðs tók við grjónagrautur og brauð sem stúlkurnar borðuðu af bestu list. Eftir matinn var hófst dagskráin [...]

Rauður er litur kærleikans! -rautt þema í Listaflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Annar dagur listaflokks hefur gengið að óskum og óhætt að segja að nóg hafi verið á dagskránni. Eftir ljúfan nætursvefn voru stúlkurnar vaktar kl. 8:30. Boðið var uppá kornflögur og heilhveitihringi með heilum höfrum (cheerios ;-). 5 stúlkur kusu þó [...]

Unglingaflokkkur í Ölveri – veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Nú er skemmtileg vika á enda komin. Það voru spenntar og heimavanar stúlkur sem komu með rútunni á þriðjudaginn og ennþá spenntari starfsstúlkur sem biðu þeirra og hlökkuðu til að fá að taka þátt í gleðinni með stúlkunum. Margt er [...]

Krílaflokkur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0029. júlí 2009|

Nokkrar stúlknanna voru komnar á stjá um kl:7 í morgun og flestar voru þær farnar að skottast um húsið þegar vakið var kl:8, greinilega útsofnar eftir nóttina. Stúlkurnar borðuð morgunmat, hylltu fánann, sóttu biblíulestur og tóku þátt í hárgreiðslukeppni áður [...]

Ljúflingsdagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Nú er næstsíðasti dagur þessa skemmtilega flokks að kveldi kominn. Í morgun völdu stúlkurnar sér hóp; dans-, söng-, skreyti- eða bænahóp. Hver hópur undirbjá ákveðna messuliði fyrir guðsþjónustuna sem við höfðum síðan eftir hádegi. Það var gaman að vinna með [...]

Dásemd og dýrð í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur [...]

Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni. [...]

Fjör og gaman í frábæru veðri í Ölveri.

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

3.dagur Hvað er yndislegra en að vakna á nýjum degi sem kemur fagnandi úr hendi Guðs, heyra fuglasönginn, finna gróðurilminn og leyfa sólinni að kyssa andlit sitt? Í dag var yndislegt veður. Stelpurnar voru allar í góðu skapi, léku sér [...]

Sól og fjallganga í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru sprækar stúlkur sem þustu fram úr rúmunum í morgun, til að upplifa annan ævintýradag í Ölverinu sínu. Eftir hafragraut og/eða morgunkorn var fánahylling, tiltekt á herbergjum og síðan gerðum við nokkuð óvanalegt; Biblíulestur dagsins héldum við í sól [...]

Fara efst