
Dósastultur og hæfileikakeppni í Ölveri
Góður dagur er liðinn og yndislegar stúlkur komnar inn á herbergi með bænakonum sínum. Dagurinn er búinn að vera góður, þó svo úti hafi blásið fyrri hlutann, var veðrið orðið ágætt upp úr hádegi og mikið leikið bæði á dósastultunum [...]
Hárgreiðslukeppni í Ölveri
Þá er þriðji dagur þessarar viku að verða liðinn. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins sváfu stúlkurnar vel og lengi. Þær voru ekki vaktar fyrr en klukkan níu í morgun og hefðu margar getað sofið lengur. Eftir morgunmat var fánahylling, þar sem fáninn [...]
Náttfatapartý í Ölveri
Nú er annar dagur að kveldi kominn og margt skemmtilegt hefur verið brallað. Stúlkurnar voru mjög góðar og áhugasamar í Biblíulestrinum og formleg brennóboltakeppni hófst í íþróttahúsinu. Eftir vel heppnaðan kjötbolluhádegisverð var farið í gönguferð inn með Blákolli, fjallinu okkar, [...]
Fyrsti dagur 5. flokks í Ölveri
Um hádegi fylltist Ölver af kátum og brosandi stúlkum. 44 stúlkur fylla nú staðinn og strax eru farin að myndast vinkonusambönd. Við komuna hingað var fyrst skipt í herbergi og síðan var vel borðað af grjónagraut og smurbrauði. Það voru [...]
Veisludagur að kvöldi kominn
4.flokki sumarsins lauk með pompi og prakt nú í kvöld. Dagurinn hófst með morgunverði, fánahyllingu og biblíulestri eins og venja er. Eftir biblíulesturinn tók svo foringjabrennóið við þar sem "Úranus", sigurlið brennókeppninnar, keppti við foringjana. Foringjarnir sigruðu þann leik en [...]
Fjársjóðsleit og hæfileikakeppni
Í morgun lauk hinni æsispennandi brennókeppni og sigurliðið spennt að keppa við foringjana á morgun eins og venja er. Eftir hádegismat var farið í gönguferð í blíðviðrinu og leitað að "Ölversfjársjóðnum" sem er hér á svæðinu. Þá var einnig íþróttakeppni [...]
Ratleikur og íþróttakeppni
Í dag vöknuðum við í sól og blíðviðri en sannarlega hafa skipst á skin og skúrir í orðsins fyllstu merkingu og komið mikil rigning inn á milli. Í morgun var biblíulestur og brennó eins og venja er en eftir hádegið [...]
Helgistund og hópaverkefni
Í dag hefur blásið heldur mikið í Ölveri og ringt eitthvað á okkur líka. Stelpurnar hafa því ekki verið eins mikið útivið en annars. Hins vegar sváfu þær aðeins lengur í morgun en aðra daga eftir náttfatafjörið í gær. Svo [...]