Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

6. flokkur- Dagur 3

12. júlí 2018|

Dagurinn hófst á hefðbundum morgunverkum, morgunmatur, fánahylling, tiltekt og biblíulestri. Í dag lærðum við um Biblíuna eða biblios á grísku svo ef stúlkurnar segjast vera lesa biblios þá er það Biblían. Stelpurnar hlupu út í íþróttahús og héldu áfram í [...]

6.flokkur- Dagur 2

11. júlí 2018|

Dagur hófst með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og biblíulestur. Á biblíulestri var sagt frá Kristrúnu stofnanda Ölvers og lærðum við að fletta upp sálmi í nýja testamentinu sem við sungum saman.  Hinn sívinsæla brennókeppnin var sett og stúlkunum skipt í lið. [...]

6. flokkur – komudagur

9. júlí 2018|

Það voru 47 kátar og spenntar stelpur sem komu til okkar í Ölver í dag. Sumar hafa komið áður í en flestar voru að koma í fyrsta sinn. Stelpunum var safnað saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og [...]

5. flokkur – 6. dagur

8. júlí 2018|

Í dag vöknuðu stelpurnar og áttu hefðbundinn morgunn. Í hádegismat var grjónagrautur sem þær klöppuðu fyrir, það er farið að verða eitthvað hjá þeim að klappa fyrir hlutunum... sem er frábært og mjög skemmtilegt! Eftir hádegismat voru nokkur  smiðjur í [...]

5. Flokkur – 5. dagur

7. júlí 2018|

Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur en þær hafa gert hingað til, og fóru svo í morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, morgunstund og brennó. Eftir gómsætar fiskibollur í hádegismat fengu þær svo að vita að þær voru á leiðinni í óvissuferð! Rúta [...]

5. Flokkur – dagur 4

7. júlí 2018|

Eftir hefðbundinn morgunn og hádegismat fóru stelpurnar í gönguferð niður að á. Þar vöðuðu þær og höfðu gaman, en ferðin var því miður í styttra lagi þar sem það var ansi mikið af flugum við ána. Þær komu heim og [...]

5. Flokkur – Dagur 3

5. júlí 2018|

Góðan dag! Í dag gerðum við margt skemmtilegt. Morguninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó. Í hádegismat fengu stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús og beint eftir hádegi var farið í svokallaðan ævintýragang sem sló rækilega í gegn. Eitt og [...]

5.flokkur – Dagur 2

5. júlí 2018|

Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund.  Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver.  Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn kappa í karlalandsliðinu í knattspyrnu. Eftir gómsætan [...]

Fara efst