Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

2. flokkur – dagur 6 (17. júní)

18. júní 2018|

Stelpurnar voru vaktar upp með söng og voru fljótar á fætur. Morguninn var líkt og flesta aðra daga, með hefðbundnum hætti. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og fengu svo frjálsan tíma í stutta stund. Eftir hádegi var boðið upp á [...]

2. flokkur – dagur 5

18. júní 2018|

Morguninn var með hefbundnum hætti hjá stelpunum okkar en eftir hádegsmat (ævintýra-fiskibollur) horfðum við allar saman á Ísland – Argentína og skapaðist mikil stemning í hópnum. Þegar líða fór á leikinn fór hluti af hópnum niður í matsal að föndra [...]

2. flokkur – dagur 4

17. júní 2018|

Dagur 4 var heldur betur viðburðarríkur hér í Ölveri. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, tiltekt og morgunstund en þegar kom að því að fara í brennó var stelpunum tilkynnt að þær ættu að koma inn í matsal en ekki inn [...]

2. flokkur – dagur 3

15. júní 2018|

Í gær, fimmtudag, var óvissudagurinn mikli hjá okkur hér í Ölveri. Stelpurnar voru vaktar með tónlist og voru því fljótar á fætur en morguninn var með hefðbundnum hætti; morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennó en þegar komið var að hádegismat [...]

2. flokkur – Dagur 1 og 2

14. júní 2018|

48 kátar og spenntar stúlkur lögðu af stað í Ölver á þriðjudagsmorgun. Þegar komið var á staðinn var þeim skipt í herbergi og í kjölfarið komu allir sér fyrir en stelpurnar eru allt frá 6 og upp í 9 saman [...]

Góður gangur í Pjakkaflokki í Ölveri

10. júní 2018|

Það ríkir góður andi hér í Ölveri. Drengirnir eru búnir að upplifa margt. Veðrið hefur verið eins og vorið allt, nokkuð blautt og skýjað. Við höfum ekki látið það á okkur fá og boðið uppá fjölbreytta dagskrá. Ungleiðtogarnir hafa verið [...]

Pjakkaflokkur í Ölveri fer vel af stað

7. júní 2018|

Óhætt er að segja að það ríki góð stemmning í Pjakkaflokki í Ölveri. Drengirnir fengu skyr og brauð í hádeginu áður en þeir komu sér fyrir í nýuppgerðum herbergjum neðri hæðar Ölvers, en þeir eru fyrstu dvalargestirnir sem nýta þau. [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

22. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Fara efst