Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

1. Leikjaflokkur – Veisludagur

15. júní 2015|

Síðasti dagurinn og jafnframt veisludagurinn okkar var í dag. Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar og eins og vanalega var fánahylling, biblíulestur og brennó. Á biblíulestrinum var fjallað um bænina og þær lærðu sálm 37.5 "Fel Drottni vegu þína og treystu [...]

1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 3

15. júní 2015|

Dagurinn í dag var ágætlega sólríkur og skemmtilegur. Stelpurnar vöknuðu kl.9, fengu morgunmat, hylltu fánann og fóru á Biblíulestur þar sem þær lærðu hversu mikilvægar hver og ein er,að enginn er eins,  um ólíka hæfileika sem þær hafa og hvað þær væru [...]

1. Leikjaflokkur – 2 dagur

12. júní 2015|

Dagurinn hjá okkur hefur verið frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.8.30 hressar og kátar, þó sumir hafi farið frekar seint að sofa enda spenningurinn oft mikill fyrsta kvöldið. Hver dagur byrjar á morgunmat kl.9 og síðan er farið út að fána og [...]

1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 1

11. júní 2015|

Það eru ótrúlega kraftmiklar og flottar stelpur sem komu uppeftir til okkar í gær. Við byrjuðum á að safnast saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og farið var yfir reglur. Næst var öllum skipt niður á herbergi en [...]

Dagskrá starfsmannanámskeiðs sumarbúðanna 2015

29. maí 2015|

  1. júní mánudagur Kl. 8:30 Rúta frá Holtavegi (vinsamlegast skráið ykkur í rútu) Kl. 9:30 Morgunhressing í Matskála Kl. 10:00: Fræðsla 1 í Gamla skála Kl. 12:00 Matur Kl. 13:00 fræðsla 2 Kl. 15:30 Kaffi Kl. 16:00 Fræðsla 3 [...]

Opnunartími skrifstofu í apríl og maí 2015

31. mars 2015|

Yfir páskahátíðina verður lokað á skrifstofunni frá og með 2. apríl og opnar aftur á hefðbundnum tíma 7. apríl. Opnunar– og afgreiðslutími í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, í apríl og maí 2015 verður alla virka daga milli [...]

Skráningarkvöld miðvikudaginn 25.mars

19. mars 2015|

Við viljum minna á að skráningar í sumarbúðir (Vindáshlíð, Vatnaskóg, Hólavatn, Ölver og Kaldársel) og leikjanámskeið (Lindakirkju og Reykjanesbæ) hefjast miðvikudagskvöldið 25.mars kl. 18:00. Netskráning verður í boði á www.sumarfjor.is en einnig verður opið á skrifstofu félagsins á Holtavegi 28 [...]

Dömukvöld Ölvers þriðjudaginn 17. mars

12. mars 2015|

Þriðjudaginn 17. mars býður Ölver upp á dömukvöld á Holtavegi 28. Dagskráin hefst kl. 19:00. Verð 4.900 krónur -Allur ágóði rennur í Sveinusjóð -til byggingar nýjum leiksskála í Ölveri. Miðinn sem gildir líka sem happdrættismiði, en dregið verður um húðvörupakka frá [...]

Fara efst