Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Ölver – 3.flokkur – Fréttir

20. júní 2013|

Við höfum verið netsambandslaus síðastliðinn sólarhring en nú er þetta vonandi komið. Ferðin upp í Ölver gekk vel, byrjað var á því að fara yfir nokkrar helstu reglur staðarins og síðan raðað niður í herbergi, allar vinkonur fengu að sjálfsögðu [...]

Ölver – 2.flokkur – Dagur 6

15. júní 2013|

Stelpurnar vöknuðu frekar syfjaðar í morgun, við leyfðum þeim að sofa klukkutíma lengur enda var farið mjög seint að sofa. Eftir kvöldmat í gær, sem var dýrindis fiskur, var haldin kvöldvaka en í framhaldi af henni fórum við i svokallaða [...]

Ölver – 2.flokkur – Dagur 5

14. júní 2013|

Héðan er allt mjög gott að frétta.  Gærdagurinn var alveg frábær. Eftir Survivor Africa var kaffi, íþróttakeppni og pottur. Um kvöldið var skemmtileg kvöldvaka en þegar henni lauk kom óvæntur gestur í heimsókn. Það var mjög raunarmædd flóttakona sem tilkynnti [...]

Ölver – 2.flokkur – Ölversstuð!

13. júní 2013|

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölverinu góða.  Í gær eftir hádegi fór ég með nokkra göngugarpa í langa göngu sem byrjaði með fjársjóðsleit og endaði upp á fjalli með viðkomu á risastórum steini sem þær klifruðu uppá. [...]

Ölver – 2.flokkur – 12. júní

12. júní 2013|

Nú er komin nýr fallegur dagur í Ölveri. Veðrið er milt og helst nokkuð þurrt. Stelpurnar vöknuðum hressar í morgun eftir ævintýri gærdagsins en í gærkveldi var óvænt náttfatapartý. Fyrr um daginn höfðu þær farið í íþróttakeppni, pottinn og haldið [...]

Ölver – 2.flokkur – Fréttir úr ævintýraflokk

11. júní 2013|

Það voru mjög hressar stelpur sem mættu hingað uppeftir í gær!  Eftir að þær voru búnar að koma sér vel fyrir og skoða sig um fengu þær súpu og brauð. Að því loknu ákváðum við að nota góða veðrið og [...]

Pjakkaflokkur í Ölveri

8. júní 2013|

  Flokkurinn gengur ljómandi vel fyrir sig, áttum þó í smá byrjunarerfiðleikum með að koma efni inn á heimasíðuna, en það ætti að vera leyst núna. […]

Ölversbingó Sunnudaginn 5. maí

2. maí 2013|

Sunnudaginn 5.maí kl. 15:00-16:30 verður glæsilegt BINGÓ í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Bingóið er haldið til fjáröflunar fyrir Sveinusjóð, en Sveinusjóður var stofnaður til að safna fé til byggingar nýju íþróttahúsi í Ölveri. Vinningarnir verða stórglæsilegir, til [...]

Fara efst