Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

6.flokkur – Ölver: Dagur 1

10. júlí 2012|

Nú er fyrsti dagur 6.flokks að renna sitt skeið. Þá er gott að líta yfir daginn og fara yfir hvað við gerðum hér í Ölveri. Stúlkurnar komu á hádegi og þá var farið í að raða niður í herbergi. Þær [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 6

8. júlí 2012|

Hér vöknuðu stúlkurnar við það að bænakonurnar komu inn og lásu fyrir þær og báðu kvöldbænirnar. Dagurinn í dag var öfugur! Eftir bænaherbergið fóru þær fram og fengu kvöldkaffi, heitt kakó og brauð. Svo undirbjó Hlíðarver skemmtiatriði fyrir kvöldið og [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 5

6. júlí 2012|

Stúlkurnar sváfu til 9:30 í morgun og það var ekki ein einasta stúlka vöknuð þegar ræstirinn mætti á svæðið til að vekja. Dagurinn í dag var fjólublár og því var meðal annars fjólublár hafragrautur í boði í morgunmat. Morgunninn leið [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 4

6. júlí 2012|

Tíminn er svo ótrúlega fljótur að líða hérna. Nú eru stelpurnar búnar að vera hjá okkur í 4 daga og bara þrír eftir! Morgunninn var tiltölulega hefðbundinn, vakning kl. 9, morgunmatur, fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Eftir hádegismatinn var svokallaður [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 3

4. júlí 2012|

Hér gengur allt ótrúlega vel og stelpur og starfsfólk er mjög ánægt með dvölina. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið; morgunmatur, fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Eftir hádegismatinn var hið víðfræga Ölver’s next top model en stelpurnar greiddu hver annarri, jafnvel förðuðu [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 2

3. júlí 2012|

Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og þeirra beið morgunmatur kl. 9:30. Við erum með fánahyllingu á hverjum morgni ef það er ekki of mikið rok og eftir morgunmatinn var fyrsta fánahylling flokksins. Á biblíulestri lærðu þær um góðverk og þær [...]

4.flokkur – Ölver: 5.dagur laugardagur 30.júní 2012

30. júní 2012|

Fimmti dagur flokksins rann upp, bjartur og fagur. Eftir morgunmat var biblíulestur og síðan brennókeppni. Eftir hádegið fórum við með hópinn í skemmtilega gönguferð að stóra steini og þar klifruðu  margar stelpurnar upp á steininn og höfðu gaman af. Eftir [...]

4.flokkur – Ölver: 4.dagur 29.júní 2012

29. júní 2012|

Í dag var yndislegt veður hér hjá okkur í Ölveri. Eftir morgunmat var haldið áfram með brennókeppni flokksins og fer stelpunum mikið fram með hverjum deginum. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni og það var alveg ótrúlegt hvað stelpurnar voru duglegar. [...]

Fara efst