Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

4.flokkur – Ölver – 3.dagur fimmtudagur

29. júní 2012|

Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur fóru stelpurnar í brennó. Í hádegismat var boðið upp á lasagne með grænmeti og heitum brauðbollum. Eftir hádegismatinn var farið niður að á og þar fengu stelpurnar að vaða í ánni. Sumar létu sig hafa [...]

4.flokkur – Ölver 2.dagur miðvikudagur

29. júní 2012|

Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og borðuðu þær morgunmat klukkan níu. Síðan var fánahylling og biblíulestur í umsjá forstöðukonu.  Í dag var boðið upp á skemmtilega dagskrá, hárgreiðslukeppni, brennókeppni og íþróttakeppni svo að yfir Ölveri sveif  mikill keppnisandi i [...]

4.flokkur – 1.dagur

26. júní 2012|

46 flottar stelpur mættu í Ölver í dag í yndislegu veðri. Þetta er hress og skemmtilegur hópur, stelpurnar alveg til fyrirmyndar og margar eru að koma í Ölver í fyrsta sinn. Við kynntum fyrir þeim staðinn, gengum um svæðið og [...]

3.flokkur – Veisludagur í Ölveri

24. júní 2012|

Nú er síðasti dagurinn runninn upp hér í Ölveri.  Dagurinn hefur verið rólegur og góður.  Stelpurnar voru þreyttar í morgun enda búnar að vera á fullu síðan þær komu.  Eftir morgunmat fórum við á Biblíulestur og rifjuðum upp það sem [...]

3.flokkur – Sólarkveðja úr Ölveri

24. júní 2012|

Við vöknuðum seint í morgun í alveg geggjuðu veðri. Fengum okkur að borða áður en við héldum Biblíulestur úti í laut og fórum svo í brennó. Eftir hádegismat fórum við niður að á þar sem við busluðum fram eftir degi [...]

3.flokkur – ÖFUGUR DAGUR

23. júní 2012|

Þessi dagur var engu líkur hér hjá okkur í Ölveri. Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í morgun enda þreyta komin í hópinn. Þær voru vaktar af foringjunum sínum sem komu í herbergin klæddir í öfug föt og byrjuðu daginn [...]

3.flokkur – Kveðja úr Ölveri

22. júní 2012|

Í dag vöknuðum við í Ölveri í glaðasólskini.  Á biblíulestri lærðum við um mikilvægi þess að þakka Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið okkur.  Við hlustuðum á sögu um þakkarkörfuna og ákváðum að fylla okkar eigin þakkarkörfu.  Brennóið [...]

3.flokkur – Ævintýraflokkur

21. júní 2012|

Í dag var notalegur dagur hér í Ölveri.  Við spiluðum brennó eftir morgunmat og biblíulestur.  Í hádegismat fengum við svo hakk og spagettí og borðuðu allir vel.  Eftir mat ákváðum við að skella okkur í pollafötin og fara í gönguferð.  [...]

Fara efst