
10.flokkur – Ölver: Hæfileikaríkar sunddrottningar
Eftir langan og viðburðaríkan dag í gær, fengu stúlkurnar að sofa út í morgun. Um hálfellefu voru þær síðustu drifnar í morgunverð. Veðrið var gott og einhverjar fóru út að leika sér. Eftir pastarétt í hádeginu, beið okkar rúta sem [...]
10.flokkur – Ölver: Regnbogadagur og veislukvöld
Fjölbreytileiki mannlífsins og litagleði var þema dagsins. Eftir morgunverð og fánahyllingu, var Biblíulestur sem að þessu sinni fjallaði um sýn Krists á okkur, börn Guðs. […]
10.flokkur – Ölver: Hárgreiðsla, blómaskreytingar og náttfatapartý
Viðburðaríkur dagur, nóg af skemmtilegum uppákomum og góður andi á meðal stelpnanna. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur, sem að þessu sinni fjallaði um hugrekki og það að standa með þeim sem minna mega sín þrátt fyrir áhættu á að [...]
10.flokkur – Ölver: Fimmtudaginn 9. ágúst
Ölversstúlkur í óvissuferð Það voru glaðar stúlkur sem vöknuðu á þessum þurrasta degi flokksins hingað til. Eftir morgunverð og fánahyllingu var Biblíulestur, þar sem textinn í Matteusarguðspjalli 25. kafla um hjálpsemi og náungakærleik, var tekinn fyrir. Í tenglsum við það [...]
10.flokkur – Ölver: Rugludagur að kvöldi kominn.
Það er óhætt að segja að aðlögunarhæfni stúknanna sé mjög mikil. Í dag var næstum ekkert á sínum stað á dagskránni og því erfitt fyrir stúlkurnar að giska á hvað beið þeirra. Við hófum þó daginn á hafragraut, bláum hafragraut [...]
10.flokkur – Ölver: Glaðar stúlkur komnar í Ölver
Hér í Ölveri hefur allt iðað af lífi á þessum fyrsta degi Ævintýraflokks unglinga. 25 kátar og eftrvæntingafullar stúlkur fylltu staðinn gleði og ljóst er að vikan okkar verður allt annað en róleg. Eftir að búið var að raða í [...]
9.flokkur – Ölver: (Krílaflokkur) Dagur 3
Stelpurnar sváfu mjög vel í nótt og sáfu flestar til klukkan níu í morgun 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur þar sem þær fengu að heyra um kristniboð og hvernig við getum sagt öðrum frá Jesú. Þær æfðu sig [...]
9. flokkur – Ölver: (Krílaflokkur) Dagur 2
Nokkrar stelpur voru vaknaðar fyrir klukkan sjö í morgun, greinilega mikil spenna fyrir fysta heila deginum í Ölveri. Klukkan átta voru allar komnar á fætur og fyrir hálf níu var búið að taka til í öllum herbergjum líka. Að loknum [...]