5. Flokkur – Dagur 5
Stelpurnar voru vaktar með blíðlegri tónlist í morgun og fóru þær allar strax framúr að tannbursta og klæða sig. Eftir morgunmat var komið að fánahyllingu og eftir það tók við tiltekt. Á Biblíulestri var mikið sungið og haft gaman og [...]