Um Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hefur áratugalanga reynslu af sumarbúðastarfi, mestmegnis í sumarbúðunum í Ölveri. Hún er lögfræðingur að aðalstarfi en tekur virkan þátt í fjölbreyttu kristilegu starfi m.a. í Lindakirkju og sem stjórnarmanneskja í stjórn Biblíufélagsins.

10. flokkur – Dagur 5-6

Höfundur: |2021-08-09T11:55:26+00:009. ágúst 2021|

Veisludagur - Síðasti heili dagurinn í hverjum flokki er veisludagur. Þann dag klárast brennókeppnin fyrir hádegi og lá því fyrir þann dag að Simone Biles hefði borið sigur úr býtum þennan flokkinn. Í hádegismatinn fengu stelpurnar svo pastasalat og brutust [...]

10. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2021-08-07T13:16:24+00:007. ágúst 2021|

Við fengum dásamlegt veður í gær og ákváðum að nýta það vel til útiveru. Eftir hefðbundna morgundagskrá og fiskibollur í hádeginu var því hóað í fjallgöngu í góða veðrinu. Gengið var inn með fjallinu okkar og að skemmtilegri notalegri laut [...]

10. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-08-06T12:10:33+00:006. ágúst 2021|

Í ævintýraflokki í Ölveri er oft mikið sprell - og það má sko segja um gærdaginn að það hafi verið sprellað svolítið. Dagurinn byrjaði á því að foringjarnir fóru með látum inn á öll herbergin og vöktu stelpurnar og smöluðu [...]

10. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2021-08-05T11:59:38+00:005. ágúst 2021|

Annar dagurinn í þessum skemmtilega ævintýraflokki gekk vel. Stelpurnar vorum vaktar um 09:00 með ljúfri tónlist og fengu góðan tíma til að vakna og klæða sig áður en boðið var upp á morgunmat. Í morgunmat í Ölveri er boðið upp [...]

10. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-08-04T15:01:24+00:004. ágúst 2021|

Það kom flottur hópur upp í Ölver í gær til að dvelja hér saman fram á sunnudag. Það á bæði við um barnahópinn og foringjahópinn. Börnin eru jákvæð, virk og áhugasöm og samveran með þeim því einstaklega skemmtileg. Já, og [...]

9. flokkur – Dagur 3-4

Höfundur: |2020-07-30T09:27:20+00:0030. júlí 2020|

Veisludagurinn var heldur betur skemmtilegur. Stelpurnar fengu að sofa pínu lengur en daginn áður til að jafna sig eftir náttfatapartýið og svo hófst bara hefðbundin morgundagskrá, þ.e. morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna [...]

9. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-29T12:29:46+00:0029. júlí 2020|

Gærdagurinn var alveg frábær! Eftir að stelpurnar höfðu allar tekið til í herbergjunum sínum og gert hreint og fínt fyrir stjörnugjöf var haldin morgunstund. Á morgunstundinni lærðu þær um það hvernig allir eiga skilið sömu virðingu og að framkoma okkar [...]

9. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-28T12:31:39+00:0028. júlí 2020|

Í gær komu hingað í Ölver 48 hressar stelpur til að dvelja hér í nokkra daga. Ölver tók á móti þeim í sínu besta formi með sól og blíðu í stíl við stelpurnar sem virtust allar í sólskinsskapi og til [...]

Fókusflokkur, dagur 3

Höfundur: |2019-07-26T00:13:38+00:0026. júlí 2019|

Stelpurnar voru vaktar í morgun kl.9 með fögru gítarspili og söng. Dagurinn hófst á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna „Þú ert frábær“ sem er [...]

Fara efst