1. flokkur 2025 – Dagur 1
Í dag uppúr hádegi voru komnar í hús yfir 40 hressar og kátar stelpur sem voru heldur betur tilbúnar í stuð og gleði. Í upphafi söfnuðumst við allar saman inn í matsal þar sem farið var yfir þær reglur sem [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2025-06-11T19:26:30+00:0011. júní 2025|
Í dag uppúr hádegi voru komnar í hús yfir 40 hressar og kátar stelpur sem voru heldur betur tilbúnar í stuð og gleði. Í upphafi söfnuðumst við allar saman inn í matsal þar sem farið var yfir þær reglur sem [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2024-07-27T19:57:09+00:0027. júlí 2024|
Dagurinn í gær var veisludagur. Síðasti heili dagurinn okkar hér. Við byrjuðum hann með hefðbundnum hætti og á morgunstundinni fórum við yfir mikilvægi þess að vera sá sem hjálpar og stendur með þeim sem á því þurfa að halda. Talað [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2024-07-26T14:30:26+00:0026. júlí 2024|
Þvílíkur dagur í gær! Loksins var veðrið svona að einhverju leyti í lagi og við nýttum það svo sannarlega eins og hægt var. Eftir hefðbundinn morgun og hádegismat, fiskibollur, hrísgrjón og grænmeti, var stelpunum smalað saman inn í matsal þar [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2024-07-25T12:08:11+00:0025. júlí 2024|
Dagurinn í gær byrjaði á „opnum morgunmat“ á milli 09:30 og 10:30 og enginn var vakinn fyrr en klukkan 10:00. Það var mjög notalegt að byrja daginn aðeins rólega í þetta skiptið og þær voru þakklátar fyrir svefninn. Dagurinn hélt [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2024-07-24T12:50:08+00:0024. júlí 2024|
Í gær vöknuðu stelpurnar við hressandi tónlist kl. 09:00 og höfðu allar bæði sofnað vel og sofið vel. Við tók hefðbundin morgundagskrá. Boðið var upp á kornflex, serjós og hafragraut í morgunmat. Að morgunmatnum loknum fóru allar á fánahyllingu og [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2024-07-23T14:27:16+00:0023. júlí 2024|
Í gær komu 34 eldhressar og skemmtilegar stelpur á aldrinum 12-14 ára í Ölver. Þetta er ekki alveg fullur flokkur og því rúmt um stelpurnar og ekkert mál að raða þannig í herbergi að öllum líði vel og séu með [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2023-06-25T21:09:01+00:0025. júní 2023|
Veisludagurinn gekk eins og í sögu. Við fórum í gegnum hefðbundna Ölversdagskrá um morguninn og á morgunstundinni fórum við yfir mikilvægi þess að byggja líf sitt á traustum grunni út frá sögunni um húsið á bjarginu og húsið á sandinum. [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2023-06-24T12:19:06+00:0024. júní 2023|
Dagurinn í gær var mikill innidagur. Veðrið var ekki alveg að leika við okkur því þó það væri hlýtt þá var nokkur vindur og af og til blautt. Stelpurnar voru hálfpartinn búnar að vera að bíða eftir innidagskrá svo í [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2023-06-23T19:25:11+00:0023. júní 2023|
Dagurinn í gær var ekki lítið skemmtilegur! – Ég veit ég segi þetta eftir alla dagana en það er nú líka bara þannig. Það er bara alltaf svo gaman hjá okkur. 😊 Við byrjuðum daginn á hefðbundinni morgundagskrá. Á morgunstund [...]
Höfundur: Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir|2023-06-22T10:04:47+00:0022. júní 2023|
Stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur í gær til að bæta upp svefninn sem þær misstu vegna náttfatapartýsins daginn áður. Það var vel þegið. Enn ekkert lúsmý að pirra okkur. Ekki af því það er ekki hérna heldur af því [...]