Ölver 6. flokkur – Dagur 3
Dagurinn í gær var frábær og öll okkar háleitu markmið stóðust. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar söguna um týnda sauðinn og hvernig hann gleðst yfir hverri og einni okkar. Þær fengu að sjá skemmtilegt myndband til að festa söguna betur í [...]