Pjakkaflokkur í Ölveri fer vel af stað
Óhætt er að segja að það ríki góð stemmning í Pjakkaflokki í Ölveri. Drengirnir fengu skyr og brauð í hádeginu áður en þeir komu sér fyrir í nýuppgerðum herbergjum neðri hæðar Ölvers, en þeir eru fyrstu dvalargestirnir sem nýta þau. [...]