Góður gangur í Pjakkaflokki í Ölveri
Það ríkir góður andi hér í Ölveri. Drengirnir eru búnir að upplifa margt. Veðrið hefur verið eins og vorið allt, nokkuð blautt og skýjað. Við höfum ekki látið það á okkur fá og boðið uppá fjölbreytta dagskrá. Ungleiðtogarnir hafa verið [...]