Stelpur í stuði – Dagur 1
Í gær var lagt af stað upp í Ölver í seinasta flokk sumarsins. Veðurspáin hafði ekki virkað spennandi en það rættist úr henni og eftir hádegismat fóru stelpurnar í gönguferð um svæðið og leiki úti. Eftir kaffi var föndrað, spilað [...]