Fyrsti dagur 5. flokks í Ölveri
Um hádegi fylltist Ölver af kátum og brosandi stúlkum. 44 stúlkur fylla nú staðinn og strax eru farin að myndast vinkonusambönd. Við komuna hingað var fyrst skipt í herbergi og síðan var vel borðað af grjónagraut og smurbrauði. Það voru [...]