Leiðtoganámskeiði í Ölveri frestað vegna verðurs
Vegna slæmrar veðurspár fyrir allt landið á föstudagdag höfum við ákveðið að fresta leiðtogahelginni um hálfan mánuð. Leiðtogahelgin verður því frá 23. október til og með 25. Lagt verður af stað frá Holtavegi kl 17:30 föstudaginn þann 23. október. Nánari [...]