Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Leiðtoganámskeiði í Ölveri frestað vegna verðurs

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Vegna slæmrar veðurspár fyrir allt landið á föstudagdag höfum við ákveðið að fresta leiðtogahelginni um hálfan mánuð. Leiðtogahelgin verður því frá 23. október til og með 25. Lagt verður af stað frá Holtavegi kl 17:30 föstudaginn þann 23. október. Nánari [...]

Ölversstúlkur í óvissuferð

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Þessi dagur hefur verið góður, þrátt fyrir að hitastigið hafi lækkað nokkuð frá því sem við erum orðnar vanar hér í Ölveri. Það er svo gaman í ævintýraflokki, að stúlkurnar vita aldrei á hverju þær eiga von. Það stöðvar þær [...]

Tilboð í Krílaflokk í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Tilboð í Krílaflokk í Ölveri einungis 12.000 krónur Tilboð í krílaflokk fyrir 6-8 ára í Ölveri, þrír sólarhringar með rútu og öllu upphaldi einungis 12.000 krónur. Ölver sumarbúðir bjóða nú tilboð fyrir stúlkur 6-8 ára í Krílaflokk daganna 28.- 31. [...]

Krílaflokkur í Ölveri – veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Dagur 3 Vakning var kl:8 í morgun, en þá voru aðeins nokkrar fræknar stúlkur farnar á stjá. Eftir fánahyllingu var biblíulestur þar sem stúkurnar fræddust um bænina og útbjuggu sína eigin bænabók. Í hádegismat var kakósúpa sem rann ljúflega niðurog [...]

Kaffisala í Ölveri á sunnudaginn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Hin árlega kaffisala í Ölveri sumarbúðum fer fram sunnudaginn 23. ágúst á milli kl. 14:00-17:00. Kaffisölurnar í Ölveri eru rómaðar fyrir vandað og gott kaffihlaðborð og verður engin breyting á þetta árið en tugir sjálfboðaliða leggjast á eitt að gera [...]

Listaflokkur í Ölveri -heimkoma um 21:30 í kvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Lokadagur Listaflokks í Ölveri stendur nú yfir en stúlkurnar hafa þegar farið á morgunstund og lært um mikilvægi þess að rækta þá hæfileika sem Guð gaf. Svo hefur verið hópastarf, frágangur, kjúklingur og salat, brennókeppni og nú eru stúlkurnar að [...]

3. dagur listaflokks í Ölver gekk vel

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Dagurinn hófst kl 8:30, bjartur, hlýr og fagur. Hafragrauturinn kláraðist í þetta sinn og passað verður upp á að hafa meira á morgun. En þær sem misstu af grautnum fengu sér cheerios og kornflex í staðinn. Eftir morgunmat fengu stúlkurnar [...]

Unglingaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Tíminn æðir áfram. Unglingaflokkur í Vatnaskógi senn á enda runninn þótt ótrúlegt megi virðast. Margt hefur verið brallað þessa daga. Auk fastra dagskrárliða eins og knattspyrnumóts, frjálsra íþrótta, hermannaleiks og bátsferða þá hefur meðal annars verið boðið upp á keppni [...]

Brottfarardagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Hressar og glaðar stelpur vöknuðu um 8 leytið í morgun. Allir hjálpuðust að við að pakka seinustu hlutunum í töskurnar og ganga frá sængum og svefnpokum. Morgunmaturinn var snæddur af áfergju og spenningur í stelpunum að fara í rútuna. Verðlaun [...]

Krílaflokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Dagur 1. Það voru spenntar stúlkur sem stigu upp í rútuna á Holtaveginum. Þær brostu hringinn, enda vissu þær að framundan væru mikil ævintýri í Ölveri. Kvíðnir foreldrarnir veifuðu ungunum sínum þegar rútan lagði af stað. Nú var ferðin hafin [...]

Fara efst