7. flokkur – Dagur 5
Síðasti heili dagurinn! Nú er uppskeruhátíð og því er vel fagnað hér í Ölveri. Vakna, borða, fánahylla, taka til. Á morgunstund ræddi forstöðukona um það hversu dýrmætur dagur þetta er, því nú höfum við allar vanist staðnum, kynnst hvorri annari [...]