Ævintýraflokkur – dagur 5 og 6
Jæja þá reynum við aftur, fyrri færsla kom ekki inn af einhverri ástæðu :o) Stúlkurnar fengu að sofa aðeins lengur á veisludaginn þar sem mikil og þétt dagskrá var í vændum. Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, var komið að [...]