1.flokkur – dagur 5
Stelpurnar voru flestar sofandi þegar vakið var kl 9. Enda búin að vera brjáluð dagskrá. Dagurinn í dag var engin undanteking. Eftir morgunmat var biblíulestur og svo brennó-keppni eins og venjulega. Í hádegismat voru fiskibollur og hrísgrjón með karrýsósu (eða [...]