Bleikur dagur í Ölveri
Fyrsta tilkynning gærdagsins var sú að bleikur dagur væri í vændum. Í kjölfarið var boðið upp á bleikan hafragraut ásamt morgunkorni og súrmjólk. Morguninn var hefðbundinn að öðru leyti, þ.e. fánahylling, tiltekt, Biblíulestur og brennó. Í hádegismat var bleikt skyr [...]