Veisludagur
Veisludagurinn hófst á útsofi og biblíulestri. Í hádegismatinn voru kjúklingaleggir og kartöflur. Eftir hádegismat voru foringjarnir búnir að skipuleggja ratleik þar sem 30 stöðvar voru víðsvegar um svæðið með allskyns skemmtilegum stöðvum. Brennóliðin voru saman í liði í ratleiknum og [...]