Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2015-07-23T11:38:34+00:0023. júlí 2015|

Fyrsta tilkynning gærdagsins var sú að bleikur dagur væri í vændum. Í kjölfarið var boðið upp á bleikan hafragraut ásamt morgunkorni og súrmjólk. Morguninn var hefðbundinn að öðru leyti, þ.e. fánahylling, tiltekt, Biblíulestur og brennó. Í hádegismat var bleikt skyr [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2015-07-22T11:37:35+00:0022. júlí 2015|

Fullur flokkur af hressum og skemmtilegum stúlkum kom upp í Ölver í gær í frábæru veðri. Allar stúlkurnar komu sér fyrir í herbergjunum með sínum vinkonum til að byrja með og að því loknu fengu þær blómkálssúpu í hádegismat. Því [...]

Unglingaflokkur dagur 3 og 4

Höfundur: |2015-07-20T10:43:13+00:0018. júlí 2015|

Það er aldeilis búið að vera nóg að gera hjá okkur síðustu daga hér í Ölveri. Í gær eftir morgunmat völdu stelpurnar sér hóp en þema dagsins var TALENT út frá sögunni í Biblíunni um talenturnar (mynt) sem þremur þjónum [...]

Unglingaflokkur, fréttir

Höfundur: |2015-07-16T09:13:48+00:0016. júlí 2015|

Héðan er allt frábært að frétta. Fyrstu tveir dagarnir hafa farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér fyrir var farið í fullt af leikjum [...]

Ævintýraflokkur – Veisludagur

Höfundur: |2015-07-11T23:56:09+00:0011. júlí 2015|

Þá er veisludagur senn á enda og þreyttar stelpur komnar upp í rúm. Við sváfum út í morgun, borðuðum svo morgunmat og fórum á biblíulestur. Leynivinaleikurinn er í fullum gangi og stelpurnar duglegar að senda bréf og gera eitthvað fallegt fyrir [...]

Ævintýraflokkur – dagur 5

Höfundur: |2015-07-13T11:58:27+00:0010. júlí 2015|

Dagurinn hófst á morgunverði og fánahyllingu. Á biblíulestri töluðum við um jafnrétti og stelpurnar drógu leynivini en leikurinn verður í gangi í tvo daga. Í dag var síðasti hluti brennó keppninnar en sigurliðið keppir við foringjanna síðasta daginn. Í hádegismat [...]

Ævintýraflokkur – dagur 4

Höfundur: |2015-07-10T11:51:12+00:009. júlí 2015|

Mikið hefur gengið hér á í Ölveri í dag. Morguninn var með hefbundnum hætti og í hádegismat var lasagne. Eftir hádegismat var stelpunum hóað saman með þær fréttir að Írisi foringja hafði verið rænt. Við fórum því allar af stað [...]

Ævintýraflokkur dagur 3

Höfundur: |2015-07-10T12:02:51+00:008. júlí 2015|

Það var góður dagur í dag hjá okkur í Ölveri. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Síðan var haldið í brennó, en stelpurnar hafa mikinn áhuga á leiknum. Í hádegismat var hakk og spagettí sem allar borðuðu með bestu [...]

Ævintýraflokkur dagur 2

Höfundur: |2015-07-10T12:07:15+00:008. júlí 2015|

Sólin lék aldeilis við okkur í gær og voru stelpurnar mikið úti. Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og hálftíma síðar var morgunmatur. Þær fóru á fánahyllingu og tóku svo til í herbergjunum sínum fyrir hegðunarkeppnina sem er í gangi alla [...]

5. Ævintýraflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2015-07-07T11:34:48+00:007. júlí 2015|

Vikan fer vel af stað og stelpurnar búnar að koma sér vel fyrir. Eftir að rútan renndi í hlað var stelpunum raðað niður í herbergi og vinkonur fengu að sjálfsögðu að vera saman. Eftir að búið var að koma sér [...]

Fara efst