4.Leikjaflokkur-dagur 3
Dagurinn hjá okkur hefur verið mjög góður. Stelpurnar mættu í morgunmat kl.9 og fóru svo í tiltekt og á Biblíulestur. Þar lærðu þær m.a versið "Fel Drottni vegu þína og treystu honum, hann mun vel fyrir sjá". Þá var haldið [...]