Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 9 færslur á vefinn.

Veisludagur – 3. flokkur

Höfundur: |2017-06-25T09:14:40+00:0025. júní 2017|

Stelpurnar voru duglegar að vakna í morgun kl. 9:00 eins og aðra morgna. Eftir morgunmat, morgunstund og brennó fengum við grjónagraut og brauð í hádegismat. Margar voru búnar að skrá sig á hæfileikasýninguna sem var framundan og því flýttu þær [...]

4. dagur – 3. flokkur

Höfundur: |2017-06-24T12:26:30+00:0024. júní 2017|

Eftir hádegi í dag fórum við í gönguferð niður að læknum. Við vorum vel búnar enda var rigning. Stelpurnar fundu fullt af fallegum steinum í læknum og nutu þess að leika sér í náttúrunni. Lækurinn er grunnur en svolítið straumþungur [...]

3. dagur – 3. flokkur

Höfundur: |2017-06-22T23:35:59+00:0022. júní 2017|

Náttfatapartýið í gær kom stelpunum skemmtilega á óvart. Það var dansað af mikilli innlifun og sungið hárri raustu, horft á leikrit og borðað popp. Sumum fannst nóg um og undu sér betur við að perla í ró og næði inní [...]

Listaflokkur í Ölver

Höfundur: |2017-06-21T19:14:45+00:0021. júní 2017|

Dagur 1 og 2 Þegar hressar og kátar stúlkur voru búnar að koma sér fyrir í verunum sínum fengum við bakaðan fisk í hádegismat. Þrátt fyrir rigningu og rok var gaman að fara út í ævintýraferð um svæðið og í [...]

Ævintýraflokkur 4.-10.júlí

Höfundur: |2016-07-06T09:26:33+00:005. júlí 2016|

Héðan er allt gott að frétta. Flokkurinn hefur farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir til okkar. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér vel fyrir var farið í könnunarleiðangur um [...]

Veisludagur í Listaflokki Ölvers

Höfundur: |2016-06-19T13:06:09+00:0019. júní 2016|

Veisludagur var viðburðarríkur og skemmtilegur. Brennókeppnin er æsispennandi og það verður fjör að sjá hvernig það fer. Björgvin Franz Gíslason kom í heimsókn eftir að við höfðum borðað grjónagraut. Hann fór með okkur í allskonar leiklistarleiki og kenndi okkur svo [...]

Ölver 17. júní

Höfundur: |2016-06-18T10:26:14+00:0018. júní 2016|

Hæ hó og jibbíjei! Það voru veisluhöld frá morgni og fram á nótt hjá okkur í Listaflokki. Allar stúlkurnar skreyttu muffins sem þær borðuðu svo með kaffinu og þá fengu þær líka marengstertu með öllu tilheyrandi. Á biblíulestrinum ræddum við [...]

Ölver listaflokkur dagur 2 og 3

Höfundur: |2016-06-16T16:37:52+00:0016. júní 2016|

Í gær fór þessi skemmtilegi hópur í gönguferð að læknum í fínu veðri. Þar var vaðað, safnað steinum, sungið og drukkið nesti. Næsta mál á dagskrá var listsköpun. Við gerðum klippimyndir um okkur sjálfar, origami og klemmufígurur. Nokkrar fóru í [...]

Ölver Listaflokkur

Höfundur: |2016-06-16T15:49:02+00:0016. júní 2016|

Ölver skartaði sínu fegursta þegar við mættum í gær enda dásamlegt veður. Við skoðuðum umhverfið. Fórum í útileiki og drukkum svo djús og borðuðum nýbakaða kanilsnúða úti. Það var líka gott að vera aðeins inni og við gerðum saltmyndir. Reglurnar [...]

Fara efst