1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 3
Dagurinn í dag var ágætlega sólríkur og skemmtilegur. Stelpurnar vöknuðu kl.9, fengu morgunmat, hylltu fánann og fóru á Biblíulestur þar sem þær lærðu hversu mikilvægar hver og ein er,að enginn er eins, um ólíka hæfileika sem þær hafa og hvað þær væru [...]