Vatnsstríð, furðuleikar og náttfatapartý í Ölveri.
Í morgun vöknuðu stelpurnar hressar klukkan 9.00. Eftir morgunmat var fáninn hylltur. Á biblíulestri ræddum við litróf trúarinnar. Þvínæst fóru stelpurnar í brennó og voru svo fegnar að fá kjúkklingabollur og hrísgrjón í hádegismat. Eftir mat var ferðinni heitið [...]