Ölver – 8.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0022. júlí 2013|

Það voru kátar stelpur, 43 talsins, sem komu í Ölver í morgun. Greiðlega gekk að raða í herbergi og ljóst að vináttubönd halda á milli ára og stúlkurnar kynnast líka í rútunni á leið hingað upp eftir! Eftir grjónagraut og [...]

Ölver – 7. flokkur – Heimferðardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0021. júlí 2013|

Þá er að koma að lokum þessa flokks. Rútan kemur eftir tvo tima og stelpurnar smám saman að verða tilbúnar til brottfarar. Sumar þeirra eru nú þegar búnar að ganga frá dótinu sínu og setja það út á meðan aðrar [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0021. júlí 2013|

Þá er síðasta heila deginum okkar hér í 7. flokki lokið. Dagurinn hefur verið nokkuð hefðbundinn. Á biblíulestri morgunsins fórum við yfir krossdauða Jesú og hlustuðu stelpurnar af mikilli athygli. Eftir biblíulesturinn fór svo fram síðasta íþróttakeppnin. Keppt var í [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0020. júlí 2013|

Í dag var annar innidagur. Stelpurnar voru vaktar klukkan níu eins og venjulega og við tók hefðbundin morgundagskrá. Á biblíulestrinum fjölluðum við um það að treysta Guði og stelpurnar fengu að heyra frásögnina af því þegar Jesús stillti storminn. Von [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0018. júlí 2013|

Það voru þreyttar stelpur sem stauluðust fram í morgunmat í morgun, hálftíma seinna en venjulega, enda átök sem fylgja því að vaka lengi í náttfatapartýi. Þær voru þó fljótar að gírast í gang eftir morgunmatinn og tóku til í herbergjunum [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0018. júlí 2013|

Í dag hefur veðrið svo sannarlega leikið við okkur. Eftir hinn hefðbundna morgunmat (Cheerios, Cornflakes og hafragrautur) fór fram tiltekt samkvæmt áætlun og eftir það biblíulestur. Á biblíulestri héldum við áfram að fjalla um Biblíuna og erindi hennar við okkur [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0017. júlí 2013|

Það gekk vel að vekja stelpurnar í morgun. Margar þeirra voru spenntar að byrja daginn og komnar á fætur og tilbúnar í slaginn þegar foringjarnir komu niður til að vekja. Við buðum stelpunum upp á Cheerios, Cornflakes og hafragraut ásamt [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0016. júlí 2013|

Í dag komu upp í Ölver 20 hressar stelpur sem allar virtust mjög spenntar fyrir komandi dögum á þessum sælureit. Við komuna var þeim skipt í herbergi og var þess vandlega gætt að allir fengju að deila herbergi með sínum [...]

Ölver – 6.flokkur – Lokafréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0012. júlí 2013|

Í gær eftir hádegi var margt brallað. Við breyttum m.a húsinu í e.k hryllingshús þar sem stelpurnar fengu að upplifa sjóræningja, vampírur, trúða, líkhús og vinalegan draug (sem var reyndar bara Doddi diskó eftir allt saman). Þær skemmtu sér mjög [...]

Tilboð í 7. flokk Ölvers

Höfundur: |2016-11-11T16:01:31+00:0012. júlí 2013|

Stjórn Ölvers hefur ákveðið að bjóða gott tilboð í 7. flokk fyrir skráða félaga í KFUM og KFUK á Íslandi. Flokkurinn hefst núna á mánudag, 15. júlí og er 7 daga flokkur fyrir 8-10 ára stelpur. Heimkoma er þann 21. [...]

Fara efst