Ölver – 8. flokkur – Lokadagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0028. júlí 2013|

Lokadagur í Ölveri í faðmi fjalla Þessi flokkur hefur liðið ótrúlega hratt og vel. Stelpurnar hafa svo sannarlega skemmt sér vel og það höfum við starfsstúlkurnar líka gert! Veðrið hefur verið með eindæmum gott og mikið notað af sólarvörn þessa [...]

Ölver – 8. flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0028. júlí 2013|

Það var mikið um dýrðir á þessum sólríka veisludegi í Ölveri. Eftir morgunverð var fánahylling, þá tiltekt í herbergjum og stjörnugjöf. Í Biblíulestrinum gengum við í gegnum líf Jesú og veltum ýmsu fyrir okkur, m.a. Faðir vorinu og bænum yfirleitt. [...]

Ölver – 8.flokkur – Rugldagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0026. júlí 2013|

Stúlkurnar sváfu vel eftir að vera sungnar í svefn í gærkvöldi. Vakið var með jólasöng og gerðu stelpurnar sér fljótt grein fyrir að eitthvað undarlegt var i gangi. Þegar þær svo sáu okkur starfsfólkið í sundfötum yfir fötum á röngunni [...]

Ölver – 8. flokkur – 4.dagur Ævintýraflokks

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0025. júlí 2013|

Þokan liggur yfir lautinni og hylur fjallið okkar á leyndardómsfullan máta. Þannig hefur það samt ekki verið í dag, því sólin kyssti okkur góðan daginn strax í morgun. Það var aðeins meiri svefn í stelpum í morgun, en þó vöknuðu [...]

Ölver – 8.flokkur – Sæludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0024. júlí 2013|

Sæludagur í Ölverinu okkar góða! Það voru hressar stelpuskottur sem þustu fram í matsal við fyrsta flaut. Sólin var þegar farin að skína og fánahyllingin var hin ánægjulegasta. Allar tóku vel til í herbergjum sínum og fengu fullt hús í [...]

Ölver – 8.flokkur – Regnbogadagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0023. júlí 2013|

Regnbogadagur að kveldi kominn. Þær voru hissa stúlkurnar okkar þegar þær sáu að hafragrauturinn var bleikur! Þær höfðu verið vaktar með þeim fyrirmælum að klæðast eins mörgum litum og þeim frekast var unnt. Eftir fánahyllingu og Biblíulestur þar sem skoðaðir [...]

Ölver – 8.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0022. júlí 2013|

Það voru kátar stelpur, 43 talsins, sem komu í Ölver í morgun. Greiðlega gekk að raða í herbergi og ljóst að vináttubönd halda á milli ára og stúlkurnar kynnast líka í rútunni á leið hingað upp eftir! Eftir grjónagraut og [...]

Ölver – 7. flokkur – Heimferðardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0021. júlí 2013|

Þá er að koma að lokum þessa flokks. Rútan kemur eftir tvo tima og stelpurnar smám saman að verða tilbúnar til brottfarar. Sumar þeirra eru nú þegar búnar að ganga frá dótinu sínu og setja það út á meðan aðrar [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0021. júlí 2013|

Þá er síðasta heila deginum okkar hér í 7. flokki lokið. Dagurinn hefur verið nokkuð hefðbundinn. Á biblíulestri morgunsins fórum við yfir krossdauða Jesú og hlustuðu stelpurnar af mikilli athygli. Eftir biblíulesturinn fór svo fram síðasta íþróttakeppnin. Keppt var í [...]

Ölver – 7. flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0020. júlí 2013|

Í dag var annar innidagur. Stelpurnar voru vaktar klukkan níu eins og venjulega og við tók hefðbundin morgundagskrá. Á biblíulestrinum fjölluðum við um það að treysta Guði og stelpurnar fengu að heyra frásögnina af því þegar Jesús stillti storminn. Von [...]

Fara efst