Ölver – 8. flokkur – Lokadagur
Lokadagur í Ölveri í faðmi fjalla Þessi flokkur hefur liðið ótrúlega hratt og vel. Stelpurnar hafa svo sannarlega skemmt sér vel og það höfum við starfsstúlkurnar líka gert! Veðrið hefur verið með eindæmum gott og mikið notað af sólarvörn þessa [...]