6.flokkur – Ölver: Dagur 3
Í morgun voru stúlkurnar vaktar klukkan 8:30 og morgunmatur var hálftíma síðar. Fánahylling, tiltekt og biblíulestur fylgdu í kjölfarið ásamt brennókeppni og hádegismat. Eftir hádegismatinn fórum við í gönguferð niður að Hafnará. Stelpurnar skemmtu sér konunglega í ánni, fannst hún [...]