Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni. [...]

Fjör og gaman í frábæru veðri í Ölveri.

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

3.dagur Hvað er yndislegra en að vakna á nýjum degi sem kemur fagnandi úr hendi Guðs, heyra fuglasönginn, finna gróðurilminn og leyfa sólinni að kyssa andlit sitt? Í dag var yndislegt veður. Stelpurnar voru allar í góðu skapi, léku sér [...]

Sól og fjallganga í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru sprækar stúlkur sem þustu fram úr rúmunum í morgun, til að upplifa annan ævintýradag í Ölverinu sínu. Eftir hafragraut og/eða morgunkorn var fánahylling, tiltekt á herbergjum og síðan gerðum við nokkuð óvanalegt; Biblíulestur dagsins héldum við í sól [...]

Íþróttadagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Í dag voru stelpurnar vaktar klukkan níu og voru dregnar út í morgunleikfimi. Vakti það mikla kátínu og stelpurnar voru duglegar að taka þátt. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan biblíulestur þar sem þær fengu að læra um Rut sem [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Þessi Drottins dagur hófst með því að sólin tók á móti ósköp þreyttum stúlkum kl. 8:30. Eftir morgunverð, fánahyllingu og Biblíulestur, þar sem við fjölluðum um ,,Faðir vor" og sálm 23 auk þess sem við flettum upp Matt. 6:9, var [...]

Sól og sumarylur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

5.dagur Stelpurnar vöknuðu hressar klukkan hálf níu á fallegum laugardegi. Þær snæddu morgunverð og fóru í fánahyllingu eins og vanalega. Að biblíulestri loknum tók við úrslitakeppnin í brennó og var hetjulega barist um titilinn. Liðið sem vann keppnina mun svo [...]

Ævintýraflokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru kátar stelpur og til í hvað sem er, sem komu hingað í Ölver um hádegisbil í dag. Vel gekk að skipta þeim í herbergin og þegar þær höfðu komið sér vel fyrir, borðuðu þær vel af grjónagraut. Eftir [...]

Sunnudagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Veðrið var milt og fallegt í dag. Telpurnar voru vaktar klukkan 08:30 og í morgunmat fengu þær sem vildu coca-puffs. Eftir morgunmat var fáninn hylltur og síðan skiptum við öllum hópnum upp í litla hópa til að undirbúa guðsþjónustu í [...]

Survivor í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Annar dagur flokksins rann upp og þegar við vöktum stelpurnar klukkan níu voru allar stelpurnar syfjaðar. Ein telpa kom á tal við mig og sagði að það hefði verið svo gaman í gær að hún væri svo hrædd um að [...]