Yfirlýsing frá stjórn Ölvers

Stjórn Ölvers, sumarbúða KFUM og KFUK, harmar atvik sem upp kom í ferðalagi í Grundaskóla á Akranesi í gærkvöldi. Það er mikil Guðsmildi að ekkert barnanna slasaðist alvarlega. Lögreglan kannar nú tildrög slyssins. Stjórn sumarbúðanna hefur ávallt kappkostað að fylgja…

Lestu áfram

Vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK

Yngri deildir KFUM og KFUK halda í dag í árlega vorferð og er ferðinni heitið í Vatnaskóg, Vindáshlíð og Ölver. Lagt verður af stað frá Holtavegi 28 kl. 17:30 í dag föstudag og komið heim um 16:30 á morgun, laugardag….

Lestu áfram

Sumarblað KFUM og KFUK komið út

Sumarblað KFUM og KFUK er komið út og mun berast inn um bréfalúgur landsmanna í dag. Í blaðinu er að finna allar upplýsingar um hinar víðfrægu sumarbúðir félagsins Vatnaskóg, Vindáshlíð, Ölver, Kaldársel og Hólavatn sem og upplýsingar um 28 leikjanámskeið…

Lestu áfram

Brennómót KFUM og KFUK

Brennómót KFUM og KFUK fór fram síðasta sunnudag. um 40 börn tóku þátt í mótinu sem var stýrt og skipulagt af Ernu Harðardóttur en hún er margfaldur Brennómeistari Ölvers. Mótið fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla og var hart barist um…

Lestu áfram

Skráning í sumarbúðirnar hefst næsta laugardag!

Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30. Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og…

Lestu áfram

Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið

Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar…

Lestu áfram