Unglingaflokkur – dagur 6
laugardagur - 15. júlí Í tilefni veisludags var vakning morgunsins var með óhefðbundnu sniði. Foringjarnir smöluðu þeim út á stétt og þegar þar var komið stóðu foringjar tilbúnir að sprauta vatni yfir þær. Afar frískandi byrjun á deginum og þær [...]