Ölver í faðmi fjalla
Dagurinn hefur verið yndislegur frá morgni til kvölds. Við vöknuðum um hálf níu, borðuðum hafragraut og fleira hollt áður en fánahyllingin og tiltekt á herbergjum fór fram. Stúlkurnar voru mjög skemmtilegar og frjóar á Biblíulestri, en eftir hann var úrslitakeppnin [...]