10-12 ára stelpur koma í Ölver!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0029. júní 2010|

Hressar og spenntar 10-12 ára stelpur komu í Ölver í dag, ýmist með rútunni eða keyrðar af foreldrum. Sumar voru bara spenntar, aðrar með lítinn kvíðahnút í maganum yfir því að fara í sumarbúðir í fyrsta sinn. Sem fyrr var [...]

3.flokkur kveður Ölver

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0028. júní 2010|

Veisludagur var haldinn hátíðlegur í Ölveri í dag þar sem þetta var síðasti dagur stelpnanna hér í bili. Í morgun keppi sigurliðið í brennó við foringjana og auk þess kepptu foringjarnir við allar stelpurnar í einu en þeim tókst með [...]

Ævintýri og hæfileikar

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0027. júní 2010|

Góður dagur í Ölveri er að kvöldi kominn. Í dag kom í ljós hvaða lið sigraði brennókeppnina en afar jafnt var í liðum og þurfti úrslitaleik til að að skera úr um sigurvegara. Þeir keppa svo við foringjana á morgun, [...]

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0026. júní 2010|

25. júní: Í dag var ákveðið að hafa sunnudag í Ölveri þrátt fyrir það sem dagatalið segir. Það þýddi að við höfðum eins konar helgistund fyrir stelpurnar. Eftir brennó í morgun var því skipt í fjóra hópa og stelpurnar undirbjuggu [...]

Sól og sumar í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0025. júní 2010|

Dagurinn byrjaði sem fyrr á biblíulestri eftir morgunmat. Stelpurnar hlustuðu af athygli og fóru svo spenntar í brennó þar sem liðakeppnin hélt áfram. Eftir ljúffengan hádegismat var farið í ,,hermannaleik" þar sem skipt var í tvö lið og eltu þær [...]

Hárgreiðslukeppni og kvöldvaka utandyra

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0024. júní 2010|

Dagurinn hefur verið bjartur og fagur í Ölveri og stelpurnar sannarlega notið blíðunnar. Það var þó skýjað í morgun á meðan á biblíulestri stóð og þegar brennóið stóð sem hæst en sólin gerði vart við sig upp úr hádegi. Þá [...]

Fjör og fjallganga

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0023. júní 2010|

Við vöknuðum í björtu og fallegu veðri hér í Ölveri og stelpurnar stukku fram úr rúmunum og spurðu um dagskrá dagsins. Brennókepnin hófst formlega eftir biblíulestur og ljóst að jafnt er í liðum og spennandi keppni framundan. Eftir gómsætan fisk [...]

3. Flokkur í Ölveri hafinn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0022. júní 2010|

Spenntar og glaðar stelpur mættu á aðalstöðvar KFUM og KFUK í dag til að koma upp í Ölver. Mikil eftirvænting var í hópnum sem náði hámarki þegar rútuferðinni lauk loksins og komið var að því að fá herbergi og herbergisfélaga. [...]

Veisludagur í Ölveri – kveðjustund

Höfundur: |2016-11-11T16:02:04+00:0021. júní 2010|

Það voru syfjaðar stúlkur sem vaktar voru í morgun, en þær borðuðu vel af hafragraut og hollu morgunkorni áður en þær fengu einn disk hver af kókópöffsi. Í Biblíulestrinum sem var eftir fánahyllingu, fórum við yfir nöfn þeirra með tilliti [...]

Fara efst