Útför Sveinbjargar Arnmundsdóttur fer fram í dag

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:001. mars 2010|

Í dag mánudaginn 1. mars verður Sveinbjörg Arnmundsdóttir (Sveina) heiðursfélagi í KFUM og KFUK borin til grafar í Fossvogskirkjugarði. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju kl. 13:00. Þeim sem vilja minnast Sveinu er bent á Sveinusjóð sem stofnaður var til uppbyggingar [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:0026. janúar 2010|

Nú er rétti tíminn til þess að sækja um starf í sumarstarfi KFUM og KFUK. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg og einnig hér á heimasíðu félagsins með því að smella HÉRNA. Fátt er [...]

Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:0017. desember 2009|

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]

Listaflokkur í Ölveri -heimkoma um 21:30 í kvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Lokadagur Listaflokks í Ölveri stendur nú yfir en stúlkurnar hafa þegar farið á morgunstund og lært um mikilvægi þess að rækta þá hæfileika sem Guð gaf. Svo hefur verið hópastarf, frágangur, kjúklingur og salat, brennókeppni og nú eru stúlkurnar að [...]

Ölversstúlkur í óvissuferð

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Þessi dagur hefur verið góður, þrátt fyrir að hitastigið hafi lækkað nokkuð frá því sem við erum orðnar vanar hér í Ölveri. Það er svo gaman í ævintýraflokki, að stúlkurnar vita aldrei á hverju þær eiga von. Það stöðvar þær [...]

3. dagur listaflokks í Ölver gekk vel

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Dagurinn hófst kl 8:30, bjartur, hlýr og fagur. Hafragrauturinn kláraðist í þetta sinn og passað verður upp á að hafa meira á morgun. En þær sem misstu af grautnum fengu sér cheerios og kornflex í staðinn. Eftir morgunmat fengu stúlkurnar [...]

Listaflokkur fer vel á stað -myndir komnar inn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Það er mikil gleði í Listaflokknum sem nú stendur yfir í sumarbúðunum Ölveri. Eftir rútan renndi í hlað um hádegið með 34 stúlkur innanborðs tók við grjónagrautur og brauð sem stúlkurnar borðuðu af bestu list. Eftir matinn var hófst dagskráin [...]

Rauður er litur kærleikans! -rautt þema í Listaflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Annar dagur listaflokks hefur gengið að óskum og óhætt að segja að nóg hafi verið á dagskránni. Eftir ljúfan nætursvefn voru stúlkurnar vaktar kl. 8:30. Boðið var uppá kornflögur og heilhveitihringi með heilum höfrum (cheerios ;-). 5 stúlkur kusu þó [...]

Unglingaflokkkur í Ölveri – veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Nú er skemmtileg vika á enda komin. Það voru spenntar og heimavanar stúlkur sem komu með rútunni á þriðjudaginn og ennþá spenntari starfsstúlkur sem biðu þeirra og hlökkuðu til að fá að taka þátt í gleðinni með stúlkunum. Margt er [...]

Fara efst