Ævintýraland í Ölveri
Í dag voru telpurnar vaktar klukkan níu og eftir morgunmat var fánahylling. Eftir Biblíulestur var brennó og það styttist í að við verðum komnar með brennómeistara. Eftir brennó var hádegismatur og þá var boðið upp á pastarétt og heimabakað brauð. [...]