Fókusflokkur, dagur 5
Þá er veisludagur runninn upp. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun að vanda enda einstaklega góður hópur sem við höfum fengið til okkar þessa vikuna. Algjör draumur. Morguninn var hefðbundinn en á morgunstundinni lærðu þær söguna um sáðmanninn og hversu mikilvægt [...]
Fókusflokkur, dagur 4
Það er aldeilis búið að vera frábært hér í fókusflokki hjá okkur. Sólin búin að skína á okkur enn einn daginn og gleðin svo sannarlega við völd. Stelpurnar voru vaktar aðeins seinna í morgun vegna þess að þær fóru frekar [...]
Fókusflokkur, dagur 3
Stelpurnar voru vaktar í morgun kl.9 með fögru gítarspili og söng. Dagurinn hófst á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna „Þú ert frábær“ sem er [...]
Fókusflokkur, dagur 2
Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar í morgun og hófst dagurinn á morgunverði, þar sem boðið var upp á morgunkorn og hafragraut. Þá var fáninn hylltur en það er rótgróin hefð hér í Ölveri. Eftir fánahyllingu tóku stelpurnar til í herbergjunum [...]
Fókusflokkur, komudagur
Það voru 32 dásamlegar stelpur sem mættu upp í Ölver í dag tilbúnar í viðburðaríka og ævintýralega viku. Veðrið var einstaklega gott, hlýtt og sólin lét sjá sig af og til og yljaði okkur. Við byrjuðum á því að safnast [...]
7. Flokkur – Dagur 6
Veisludagur! Það var nokkuð hefðbundinn morgun hjá okkur hérna í Ölveri, morgunmatur, tiltekt og morgunstund og brennó. Það var spilað til úrslita í brennókeppninni og því orðið ljóst að liðið Dökk-dökk-dökk-hvítur spilar við foringjana á heimfarardegi. Eftir hádegismat var komið [...]
7. Flokkur – Dagur 5
Furðulegur en kraftmikill dagur í Ölveri í dag. Stelpurnar voru komnar á fætur um kl. 9:30 í morgun og dagskrá morgunsins með fremur hefðbundnu Ölverssniði, morgunmatur, tiltekt, morgunstund og brennó. Eftir hádegismat var blásið til FURÐULEIKA! Stelpunum var þá skipt [...]
7. Flokkur – Dagur 4
Ölversmeyjarnar okkar fengur að sofa út í dag, því var engin formleg vakning heldur fengu stelpurnar að vakna sjálfar þegar lífið fór hægt og rólega að kvikna í húsinu. Þær sem sváfu lengst voru að vakna upp úr kl. 11:00. [...]