Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Notalegur dagur og kaffihúsakvöld

15. júlí 2016|

Þá er enn einum deginum að ljúka hér í Ölveri. Morguninn hófst með zumba kennslu frá ráðskonunni. Biblíulestur var með hefbundnum hætti og brennó keppninni lauk þar sem liðið Tyrkja-Gudda stóð uppi sem sigurvegari. Í hádegismatinn var Píta með hakki [...]

Náttfatapartý, Ölversleikar og hæfileikakeppni!

15. júlí 2016|

Dagurinn var skemmtilegur og ærslafullur. Það voru þreyttar stelpur sem voru vaktar í morgun en ekki tók langan tíma að ná í hressleikan og gleðina. Á biblíulestri komum við okkur í gang og dönsuðum við skemmtilegt lag. Brennó keppnin hélt [...]

Sólríkur dagur í Ölveri

13. júlí 2016|

Sólin sýndi sínar bestu hliðar í dag og glampaði á okkur. Morguninn var fremur hefbundin með morgunmat, fánahyllingu, biblíulestri og brennó. Í hádegismat var dýrindis lasagne og maturinn rann ljúflega niður. Eftir hádegismat var í boði að fara í fjallgöngu [...]

1. dagur í unglingaflokki

12. júlí 2016|

Fyrsti dagurinn var mjög skemmtilegur og flokkurinn fór vel af stað. Eftir að við komum á staðinn var stelpunum raðað í herbergi og allar fengu að vera með sínum vinkonum. Stelpurnar eru fljótar að kynnast og hópurinn að hristast saman. [...]

Veisludagur 5.flokkur

10. júlí 2016|

Nú er veisludagur á enda og búið að vera mikið stuð hér á bæ. Eftir hádegismat fórum við í svokallaðan "Ævintýragang" þar sem stelpurnar eru leiddar inní ævintýraheim sem er í senn pínu hrikalegur en líka spennandi og skemmtilegur. Þar [...]

Gleði og gaman í 5.flokki

9. júlí 2016|

Héðan er allt frábært að frétta. Ég var að segja það við stelpurnar áðan að ef ég mætti velja mér hóp af stelpum sem væri svona draumaflokkur þá myndi ég velja þær 😉 Þær eru allar svo frábærar, sjálfum sér [...]

Þemadagur-Kærleikur

8. júlí 2016|

Í gær var þemadagur hjá okkur í Ölveri og var þemað kærleikur. Eftir hádegi fengu stelpurnar að velja sér hóp til að vera í. Hóparnir voru dans,-söng,-leiklistar- og bænakósýhópur. Þær æfðu atriðin sem þær sýndu á kærleiksstund sem haldin var [...]

5.flokkur-Ölversleikar, tískusýning og kvikmyndakvöld

7. júlí 2016|

Gærdagurinn, miðvikudagurinn 6.júlí, var frábær hér á bæ eins og allir aðrir dagar. Eftir hádegið voru haldnir svokallaðir Ölversleikar þar sem stelpurnar kepptu í alls kyns skrítnum íþróttagreinum. Ölversleikadrottningin verður síðan krýnd síðasta daginn á verðlaunaafhendingunni. Eftir kaffi þar sem [...]

Fara efst