
8.flokkur – Ölver: Dagur 1
Það voru 45 glaðar stúlkur sem komu upp í Ölver í hádeginu í dag, tilbúnar til að njóta ævintýranna sem skipulögð verða fyrir þær í komandi viku. Stelpunum var raðað í herbergi og það er sofið í hverju einasta rúmi [...]
7. flokkur – Ölver: Fréttir
Gærdagurinn 20.júlí hófst á hefðbundin hátt með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Þá var farið í úrslitakeppni í brennó og í ljós kom hverjir keppa við foringjana í dag, veisludag. Í hádegismat var hakk og spagetti og farið var í langa [...]
7.flokkur – Ölver: 3. dagur
Dagurinn í dag er búin að vera alveg frábær hjá okkur hér í Ölveri. Þessar stelpur eru allar til fyrirmyndar, duglegar, skemmtilegar og yndislegar í alla staði. Morguninn var hefðbundinn og hófst með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir brennó fengu [...]
7. flokkur – Ölver: 2.dagur
Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það [...]
7. flokkur – Ölver: 1. dagur
Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel. Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal [...]
6.flokkur – Ölver: Dagur 4
Nú er síðasti venjulegi dagurinn okkar að renna sitt skeið. Hann hefur gengið mjög vel og stelpurnar eru ótrúlega glaðar og ánægðar. Við vöknuðum kl. 8:30 eins og venjulega og það voru þónokkuð margar sem voru enn sofandi þegar ég [...]
6.flokkur – Ölver: Dagur 3
Í morgun voru stúlkurnar vaktar klukkan 8:30 og morgunmatur var hálftíma síðar. Fánahylling, tiltekt og biblíulestur fylgdu í kjölfarið ásamt brennókeppni og hádegismat. Eftir hádegismatinn fórum við í gönguferð niður að Hafnará. Stelpurnar skemmtu sér konunglega í ánni, fannst hún [...]
6.flokkur – Ölver: Dagur 2
Nú er dagur tvö í 6.flokki að renna sitt skeið. Það hefur verið mikið að gera í dag og stúlkurnar eru orðnar þreyttar. Sttúlkurnar voru allar vaknaðar vel fyrir kl. 8 í morgun en vakning var ekki fyrr en 8:30. [...]