Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Ölver – 4.flokkur – 29.júní

29. júní 2013|

Heil og sæl! Í dag var veisludagur hjá okkur. Stelpurnar áttu að fá að sofa hálftíma lengur útaf náttfatapartýinu í gær en þegar ég fór að vekja voru stelpur í þremur herbergjum af fjórum vaknaðar. Morgunmaturinn var kl. 10 og [...]

Ölver – 4.flokkur – 28.júní

28. júní 2013|

Komið þið sæl! Dagurinn í dag hefur gengið mjög vel, morgnarnir eru yfirleitt eins hjá okkur, vakning kl. 9, morgunmatur hálftíma síðar og fánahylling. Á Biblíulestri fræddi ég stelpurnar um Jesú og allt það sem hann gerði og allan hans [...]

Ölver – 4.flokkur – 27.júní

28. júní 2013|

Góðan daginn! Dagurinn í gær var mjög góður. Vakning kl. 9 (þær voru samt flestar vaknaðar þegar ég mætti til að vekja) og morgunmatur hálftíma síðar. Engin fánahylling vegna veðurs. Á biblíulestri lærðu þær um nokkra áhugaverða einstaklinga í Biblíunni, [...]

Ölver – 4.flokkur – 26.júní

26. júní 2013|

Heil og sæl! Forstöðukonan svaf hressilega yfir sig í morgun og því voru börnin ekki vakin fyrr en 20 mínútur yfir 9. Stelpur í einu herbergi voru vaknaðar en aðrar voru í fasta svefni. Þær flýttu sér að klæða sig [...]

Ölver – 4.flokkur – 25.júní

25. júní 2013|

Heil og sæl. Dagurinn hjá okkur var ósköp hefðbundinn. Ég fór á stjá til að vekja kl. 9:00 en þá var hver ein og einasta stúlka vöknuð og orðnar heldur svangar.Þær fengu morgunmat og fóru svo út á fánahyllingu, það [...]

Ölver – 4.flokkur – 24.júní.

24. júní 2013|

Komið þið sæl. Þá er degi eitt í 4.flokki að ljúka. Hér eru 26 stelpur sem njóta dvalarinnar. Þær komu á svæðið í hádeginu og var skipt í herbergi. Vegna þess hversu fáar þær eru þá eru bara herbergin á [...]

Ölver – 3.flokkur – Fréttir úr listaflokki

23. júní 2013|

  Við byrjuðum daginn í gær á að syngja afmælissöng fyrir einn foringjann sem varð 20 ára. Á biblíulestrinum fengu stelpurnar að sjá myndir og heyra um verkefnið Jól í skókassa þær voru mjög áhugasamar um það og fannst gaman [...]

Ölver – 3.flokkur – Fréttir úr listaflokki

21. júní 2013|

Í gær 20. júní nutum við veðursins. Byrjuðum morguninn á að gera bænalyklakippur á biblíulestri, síðan voru þrír leikir í brennó spilaðir áður en við fengum kjötbollur, kartöflumús ásamt sósu í hádegismat. Stelpurnar eru mjög duglegar að borða enda mikið [...]

Fara efst