Helgarpartý – Dagur 2
Hér voru allir komnir á fætur kl. 09:30, ferskir og klárir í daginn. Við byrjuðum daginn á að fá okkur smá næringu, fánahyllingu og tókum svo í framhaldinu til í herbergjunum okkar. Þegar öll herbergi voru orðin hrein og fín [...]