Flokkur 9 – Leikjaflokkur, dagur 1
Það voru 46 spenntar (já svo spenntar að sumar þeirra hreinlega skríktu þegar komið var á staðinn) stúlkur sem mættu í Ölver í gær, voru margar búnar að bíða svo mánuðum skipti eftir að koma hingað og var því gleðin [...]