Um Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir skrifað 39 færslur á vefinn.

10.flokkur – dagur 2

Höfundur: |2018-08-09T23:59:19+00:009. ágúst 2018|

Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti, morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og morgunstund.  Fengu stúlkurnar að heyra af Kristrúnu og sögu sumarbúðanna í Ölver.  Eftir morgunstundina hófst svo hin æsispennandi brennókeppni flokksins og bera liðin nöfn íslenskra rappara. Eftir gómsætan hádegismat voru Furðuleikarnir, [...]

10.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2018-08-09T23:42:12+00:009. ágúst 2018|

Það voru kátar og spenntar stelpur sem komu í Ölver um hádegi á komudegi. Þeim var raðað niður í herbergi  en þau eru sex talsins. Svo fengu þær skyr og brauð í hádegismat. Eftir hann fóru þær í göngu um [...]

Ævintýraflokkur – dagur 5 og 6

Höfundur: |2017-08-18T12:47:37+00:0018. ágúst 2017|

Jæja þá reynum við aftur, fyrri færsla kom ekki inn af einhverri ástæðu :o) Stúlkurnar fengu að sofa aðeins lengur á veisludaginn þar sem mikil og þétt dagskrá var í vændum.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, var komið að [...]

Ævintýraflokkur – dagur 4

Höfundur: |2017-08-12T14:46:56+00:0012. ágúst 2017|

Dömurnar voru vakar í dag með ljúfum tónum úr myndinni Beauty and the Beast og vöknuðu þær allar glaðar og úthvíldar.  Að venju var byrjað á morgunmat, fánahyllingu, biblíustund og brennó, þar sem keppnin er heldur betur að harna. Í [...]

Ævintýraflokkur – dagur 3

Höfundur: |2017-08-11T17:51:36+00:0011. ágúst 2017|

Stúlkurnar voru snöggar á fætur, hressar og klárar í daginn.  Að föstum morgunvenjum loknum, fánahyllingu og biblíustund var farið í brennókeppnina, þar sem ekkert var gefið eftir frekar en aðra daga. Í hádegismat fengu stelpurnar ávaxtasúrmjólk og brauð.  Þegar allar [...]

Ævintýraflokkur – dagur 2

Höfundur: |2017-08-10T12:00:52+00:0010. ágúst 2017|

Dagurinn hófst að venju á því að stúlkurnar voru vaktar kl.09.  Voru þær allar fljótar á fætur og tilbúnar í daginn.  Efti morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur hófst hin æsispennandi brennókeppni. Í hádegismat voru kjötbollur, kartöflur og sósa sem allt rann [...]

Ævintýraflokkur – dagur 1

Höfundur: |2017-08-09T19:12:51+00:009. ágúst 2017|

Flokkurinn fer vel af stað, en hingað komu í gær 46 sprækar og hressar stúlkur.  Eftir að allar höfðu komið sér fyrir í herbergjum  og borðað skyr í hádegismatinn, var farið í skoðunarferð um svæðið sem endaði inni í íþróttahúsi [...]

5.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2017-07-09T22:28:42+00:009. júlí 2017|

Stelpurnar voru duglegar að vakna í gærmorgun kl.09  eins og aðrar morgna.  Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengur stúlkurnar grænmetisbuff og kúskús í hádegismat. Margar stúlkur voru búnar að skrá sig í hæfileikasýninguna sem framundan var og fengu þær [...]

5.flokkur – dagur 5

Höfundur: |2017-07-08T17:54:06+00:008. júlí 2017|

Eftir frekar ruglingslegan öfugan dag á fimmtudag, vöknuðu stúlkurnar úthvíldar í gær og tilbúnar í slaginn. Eftir morgunmat, fánahyllingu, biblíulestur og brennó, fengu þær grjónagraut og brauð í hádegismatinn. Settur var á stað leynivinaleikur sem stendur fram á sunnudag og eru stelpurnar alveg [...]

5.flokkur – dagur 4

Höfundur: |2017-07-07T19:48:05+00:007. júlí 2017|

Öfugur dagur..... já það var sko öfugur dagur í Ölver í dag, þannig að bænakonurnar fóru inn á sín herbergi og búðu stúlkunum góða nótt (í stað góðs dags) og hvöttu þær til þess að fara að drífa sig í svefn. Sumar stúlknanna voru [...]

Fara efst