Um Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir skrifað 39 færslur á vefinn.

5.flokkur – dagur 3

Höfundur: |2017-07-06T15:28:47+00:006. júlí 2017|

Að venju hófst dagurinn á morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri.  Að því loknu voru það hressar og kátar stúlkur sem fóru í brennókeppni dagsins í íþróttahúsinu. Í hádegismat var boðið upp á pasta.  Þegar allar höfðu borðað nægju sína var farið [...]

5.flokkur – dagur 2

Höfundur: |2017-07-05T14:41:33+00:005. júlí 2017|

Eftir góðan nætursvefn fyrstu nóttina í Ölver, voru það vel úthvíldar stelpur sem sem mættu í morgunmat kl.09:30 og fánahyllingu.  Eftir biblíulesturinn var fyrsta umferð í hinni æsispennandi brennókeppni flokksins og þar voru sýndir snilldar taktar og keppnisskapið í mannskapnum [...]

5.flokkur – dagur 1

Höfundur: |2017-07-04T15:39:15+00:004. júlí 2017|

Það voru 46 kátar stelpur sem mættu í 5.flokk sumarsins í gær, tilbúnar í ævintýri vikunnar.  Við komuna í Ölver fóru þær inn í matsal, þar sem reglur sumarbúðanna voru kynntar auk þess sem starfsfólkið kynnti sig og raðaði stelpunum saman í [...]

Veisludagur í Ævintýraflokki

Höfundur: |2016-06-26T13:09:42+00:0026. júní 2016|

Í dag þegar stúlkurnar voru vaktar voru þær snöggar á fætur og að græja sig fyrir morgunmat.  Eftir fánahyllingu og biblíulestur var frjáls tími í smá stund.  Nokkrar fóru að undibúa hálgreiðslukeppnina eftir hádegi, aðrar gerðu vinabönd og einnig var [...]

Ævintýradagur í Ölver – dagur 5

Höfundur: |2016-06-25T15:17:36+00:0025. júní 2016|

Í dag voru stúlkurnar vaktar kl.09:30 og voru þær allar ánægðar með að fá að sofa aðeins lengur.  Eftir fánahyllingu, tiltekt og biblíulestur var síðasti dagur brennókeppninnar - þar sem verðlaunaliðið kom í ljós og mun það keppa við foringjana [...]

Ævintýraflokkur – dagur 4

Höfundur: |2016-06-26T13:03:43+00:0024. júní 2016|

Í dag fengur stelpurnar að sofa aðeins lengur en undanfarna daga, þar við höfum farið frekar seint að sofa sl kvöld.  Eftir morgunmat og fánahyllingu var hinn daglegi biblíulestur.  Efni dagsins í dag var náungakærleikurinn og voru skemmtilegar umræður um [...]

Ævintýraflokkur – dagur 3

Höfundur: |2016-06-23T14:29:43+00:0023. júní 2016|

Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en smá gola. Eftir morgunmat var eins og á hverjum morgni biblíulestur og ræddum við um bænina. Brennókeppnin var á sínum stað og [...]

Ölversleikar og náttfatapartý

Höfundur: |2016-06-23T09:21:12+00:0022. júní 2016|

Í morgun vöknuðu stelpurnar hressar kl.09.  Eftir morgunmatinn var fáninn hylltur og svo var drifið í að laga til í herbergjum áður en blíulesturinn hófst.  Í fyrsta biblíulestrinum fengu þær að kynnast Biblíunni og lærðu að fletta upp í Nýja [...]

Fara efst