5.flokkur – dagur 3
Að venju hófst dagurinn á morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Að því loknu voru það hressar og kátar stúlkur sem fóru í brennókeppni dagsins í íþróttahúsinu. Í hádegismat var boðið upp á pasta. Þegar allar höfðu borðað nægju sína var farið [...]