Fókusflokkur- 4 og 5 dagur
Það er aldeilis búið að vera mikið um að vera hjá okkur í fókusflokki. Í gærmorgun fóru eldri stúlkurnar upp í sal þar sem þær fengu að kynnast ekta gagnræðum en það er einstakt samtalsform sem byggist á að setja [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-08-06T19:47:46+00:006. ágúst 2016|
Það er aldeilis búið að vera mikið um að vera hjá okkur í fókusflokki. Í gærmorgun fóru eldri stúlkurnar upp í sal þar sem þær fengu að kynnast ekta gagnræðum en það er einstakt samtalsform sem byggist á að setja [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-08-05T12:39:22+00:005. ágúst 2016|
Það er aldeilis hvað veðrið ætlar að leika við okkur hér í Ölveri. Dásamlegt veður á hverjum degi. Eftir allt fjörið sem hefur verið síðustu daga var komin smá þreyta í stúlkurnar svo við ákváðum að hafa gærdaginn bara notalegan. [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-08-04T13:04:53+00:004. ágúst 2016|
Héðan er allt yndislegt að frétta. Dagurinn í gær var sólríkur og fallegur. Eftir hádegismat sem var grænmetisbuff, cous cous og salat var farið niður að á að busla og njóta og nokkrar stelpur tíndu töluvert að krækiberjum í leiðinni. [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-08-03T12:53:28+00:003. ágúst 2016|
Ölver tók á móti okkur með skínandi sólskini og sinni einstöku náttúrufegurð að vanda :-) Stelpurnar voru duglegar að koma sér fyrir og vel gekk að raða í herbergin. Eftir hádegismatinn, ljúfenga jarðaberjasúrmjólk með brauði og áleggi, var farið í [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-07-28T11:54:33+00:0028. júlí 2016|
Í gær var veisla og í dag er heimferðardagur! Þrátt fyrir talsverðan blástur var gærdagurinn hlýr og fallegur í Ölveri. Stelpurnar voru orðnar alvanar aðstæðum, sváfu flestar mjög vel og voru tilbúnar í slaginn þegar þær vöknuðu. Eftir hefðbundna morgundagskrá [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-07-26T23:22:49+00:0026. júlí 2016|
Veðrið hefur leikið við okkur í dag. Eftir hefðbundna morgundagskrá, sem samanstendur af morgunmat og fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennókeppni, fóru stelpurnar allar í sundfötin sín og stungu handklæðinu undir hendina og örkuðu niður að á. Hakkið og spaghettíið úr [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-07-26T11:43:29+00:0026. júlí 2016|
Það voru hressar og flottar stelpur sem komu upp í Ölver í gær og staðurinn tók svo sannarlega vel á móti þeim með logni og 19 stiga hita. Við byrjuðum á að skipta þessum 34 stúlkna hópi niður í 5 [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-07-23T12:57:41+00:0023. júlí 2016|
Gærdagurinn, föstudagurinn 22.júlí, var frábær hér á bæ. Eftir hádegismat sem var karrýfiskur, hrísgrjón og salat voru haldnir svokallaðir Ölversleikar þar sem stelpurnar kepptu í alls kyns skrítnum íþróttagreinum. Ölversleikadrottningin verður síðan krýnd síðasta daginn á verðlaunaafhendingunni. Eftir kaffi þar [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-07-22T12:21:21+00:0022. júlí 2016|
Dagurinn í gær var frábær eins og allir aðrir dagar hér í Ölveri. Eftir hádegismat fórum við í svokallaðan „Ævintýragang“ þar sem stelpurnar eru leiddar inní ævintýraheim sem er í senn pínu hrikalegur en líka spennandi og skemmtilegur. Þar mættu þær [...]
Höfundur: Erla Káradóttir|2016-07-21T11:57:12+00:0021. júlí 2016|
Dagurinn í gær var dásamlegur og veðrið lék við okkur. Eftir hádegið var farið í góða gönguferð sem endaði niðri við Hafnará þar sem stelpurnar fóru að vaða og drukku kaffið við ána. Seinnipartinn skelltu svo flestar stelpurnar sér í [...]