Fókusflokkur – dagur 3
Það er aldeilis hvað veðrið ætlar að leika við okkur hér í Ölveri. Dásamlegt veður á hverjum degi. Eftir allt fjörið sem hefur verið síðustu daga var komin smá þreyta í stúlkurnar svo við ákváðum að hafa gærdaginn bara notalegan. [...]