Heimferðardagur í Ölveri
Nú er vikan á enda og sendum við stúlkurnar heim eftir ævintýralegan og frábæran flokk. Það hefur verið mjög gaman hjá okkur og mikil forréttindi að fá að kynnast þessum yndislegu og hæfileikaríku stúlkum. Veisludagurinn var æðislegur og það var [...]