Ævintýraflokkur – dagur 3 og 4
Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölver. Á fimmtudaginn fengum við dásamlegt veður og fórum því að sjálfsögðu niður að á eftir hádegismat þar sem stelpurnar nutu sín í því að vaða og busla. Við vorum með kaffitímann [...]