Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 126 færslur á vefinn.

Heimferðardagur í Ölveri

Höfundur: |2015-07-26T13:55:06+00:0026. júlí 2015|

Nú er vikan á enda og sendum við stúlkurnar heim eftir ævintýralegan og frábæran flokk. Það hefur verið mjög gaman hjá okkur og mikil forréttindi að fá að kynnast þessum yndislegu og hæfileikaríku stúlkum. Veisludagurinn var æðislegur og það var [...]

Ævintýraflokkur – dagur 3 og 4

Höfundur: |2015-07-25T11:56:14+00:0025. júlí 2015|

Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölver. Á fimmtudaginn fengum við dásamlegt veður og fórum því að sjálfsögðu niður að á eftir hádegismat þar sem stelpurnar nutu sín í því að vaða og busla. Við vorum með kaffitímann [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2015-07-23T11:38:34+00:0023. júlí 2015|

Fyrsta tilkynning gærdagsins var sú að bleikur dagur væri í vændum. Í kjölfarið var boðið upp á bleikan hafragraut ásamt morgunkorni og súrmjólk. Morguninn var hefðbundinn að öðru leyti, þ.e. fánahylling, tiltekt, Biblíulestur og brennó. Í hádegismat var bleikt skyr [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2015-07-22T11:37:35+00:0022. júlí 2015|

Fullur flokkur af hressum og skemmtilegum stúlkum kom upp í Ölver í gær í frábæru veðri. Allar stúlkurnar komu sér fyrir í herbergjunum með sínum vinkonum til að byrja með og að því loknu fengu þær blómkálssúpu í hádegismat. Því [...]

Unglingaflokkur dagur 3 og 4

Höfundur: |2015-07-20T10:43:13+00:0018. júlí 2015|

Það er aldeilis búið að vera nóg að gera hjá okkur síðustu daga hér í Ölveri. Í gær eftir morgunmat völdu stelpurnar sér hóp en þema dagsins var TALENT út frá sögunni í Biblíunni um talenturnar (mynt) sem þremur þjónum [...]

Unglingaflokkur, fréttir

Höfundur: |2015-07-16T09:13:48+00:0016. júlí 2015|

Héðan er allt frábært að frétta. Fyrstu tveir dagarnir hafa farið mjög vel af stað enda einstaklega flottur hópur sem við fengum hingað uppeftir. Í gær þegar allir voru búnir að koma sér fyrir var farið í fullt af leikjum [...]

Ævintýraflokkur – dagur 4

Höfundur: |2015-07-10T11:51:12+00:009. júlí 2015|

Mikið hefur gengið hér á í Ölveri í dag. Morguninn var með hefbundnum hætti og í hádegismat var lasagne. Eftir hádegismat var stelpunum hóað saman með þær fréttir að Írisi foringja hafði verið rænt. Við fórum því allar af stað [...]

Ævintýraflokkur dagur 3

Höfundur: |2015-07-10T12:02:51+00:008. júlí 2015|

Það var góður dagur í dag hjá okkur í Ölveri. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Síðan var haldið í brennó, en stelpurnar hafa mikinn áhuga á leiknum. Í hádegismat var hakk og spagettí sem allar borðuðu með bestu [...]

Ævintýraflokkur dagur 2

Höfundur: |2015-07-10T12:07:15+00:008. júlí 2015|

Sólin lék aldeilis við okkur í gær og voru stelpurnar mikið úti. Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og hálftíma síðar var morgunmatur. Þær fóru á fánahyllingu og tóku svo til í herbergjunum sínum fyrir hegðunarkeppnina sem er í gangi alla [...]

5. Ævintýraflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2015-07-07T11:34:48+00:007. júlí 2015|

Vikan fer vel af stað og stelpurnar búnar að koma sér vel fyrir. Eftir að rútan renndi í hlað var stelpunum raðað niður í herbergi og vinkonur fengu að sjálfsögðu að vera saman. Eftir að búið var að koma sér [...]

Fara efst