Listaflokkur ágúst – Dagur 5&6
Dagur 5 og 6 Í gær var veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar! Morguninn var hefðbundinn að venju og eftir hádegismat var hæfileikasýning. Stelpurnar sýndu frá hæfileikum sínum sem voru af margskonar toga. Það var sungið, dansað, teiknað og sýnd [...]