7.flokkur, dagur 2
Fyrsta nóttin gekk glimrandi og stelpurnar hvíldust vel. Morgundagsskráin er ávallt sú sama og hefur reynst frábærlega til að hefja daginn. Foringi vakti stelpurnar klukkan 9 með ljúfri tónlist og þær komu sér á ról. Í morgumat fengu þær hafragraut, [...]