Ölver 6. flokkur – Dagur 4 og 5

Höfundur: |2019-07-12T11:59:44+00:0012. júlí 2019|

Jæja, þá er veisludagur búinn og komið að brottfarardegi. Dagurinn í gær hófst eins og allir aðrir dagar í Ölveri, með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fjölluðum við um það hvernig við eigum að elska náungann eins og [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-11T15:16:17+00:0011. júlí 2019|

Dagurinn í gær var frábær og öll okkar háleitu markmið stóðust. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar söguna um týnda sauðinn og hvernig hann gleðst yfir hverri og einni okkar. Þær fengu að sjá skemmtilegt myndband til að festa söguna betur í [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-09T12:56:47+00:009. júlí 2019|

Í gær komu hingað upp í Ölver 30 dásamlegar stelpur! Við fundum strax í rútunni að þetta ætti eftir að vera góð vika. Í hópnum ríkir jákvæður og góður andi og virðing fyrir staðnum, starfsfólki og ekki síst hvorri annarri. [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 7

Höfundur: |2019-07-07T14:53:43+00:007. júlí 2019|

Sun (7.7.19) Vöktum í dag, heimfarardag, kl 9. Morgunmatur og svo pakkað í töskurnar. Svo var biblíulestur þar sem ég talaði um upprisuna. Eftir það var hið eftirbeðna foringjabrennó þar sem foringjarnir kepptu fyrst við sigurliði, Trítlana, og svo við [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 6

Höfundur: |2019-07-07T12:32:30+00:007. júlí 2019|

Lau (6.7.19) Allar sofandi og hefðu viljað sofa lengur í morgun kl 9:30. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Á biblíulestirnum talaði ég um krossfestinguna. Svo var brennó. Öll lið kláruðu að spila við öll lið en eftir þá viðureign [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 5

Höfundur: |2019-07-06T21:20:23+00:006. júlí 2019|

Fös (5.7.19) Flestar sofandi í morgun kl 9:30 þegar vakið var. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Á biblíulestirnum talaði ég um boðorðin 10. Eftir það var brennó sem er að verða mjög spennandi, nokkur lið jöfn að berjast um [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-06T13:15:35+00:006. júlí 2019|

Ég hélt að þessi frétta hefði farið inn á síðuna í gær, en tæknitröllið ég gerði einhvern feil. En hér eru fréttir frá fimmtudeginum. Fim (4.7.19) Í gær var farið frekar seint að sofa. Þótt að vakningu væri seinkað um [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-04T15:52:04+00:004. júlí 2019|

Mið (3.7.19) Flestar stelpur voru ennþá sofandi þegar vakið var í morgun kl 9. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Þar sagði ég frá dæmisögunni um húsið á sandinum og á bjarginu. Eftir það var brennó. Í hádegismat voru kjúklingaleggir, [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-03T11:43:59+00:003. júlí 2019|

Þri (2.7.19) Fyrsti heili dagurinn gekk ótrúlega vel. Yndislegt veður allan daginn og stelpurnar komu rétt svo inn til þess að borða. Á hverjum morgni er vakið (yfirleitt kl 9) og morgunmatur hálftíma seinna. Hafragrautur og morgunkorn. Svo taka stelpurnar [...]

Fara efst