Ölver – 5. flokkur 5. júlí

Höfundur: |2020-07-05T12:31:29+00:005. júlí 2020|

Þá er komið að því, síðasti dagurinn. Það er svo sannarlega búið að vera yndislegt að kynnast þessum frábæru stelpum sem hér hafa verið dvalið síðustu vikuna. Í gær var veisludagur og eftir að við fengum okkur hádegismat breyttist matsalurinn [...]

Ölver – 5. flokkur 4. júlí

Höfundur: |2020-07-04T12:50:12+00:004. júlí 2020|

Dagarnir fljúga frá okkur hér í Ölveri. Okkur finnst við vera nýkomnar en flokkurinn er samt alveg að verða búinn. Eftir hádegismatinn í gær breyttist húsið okkar í Hogwarts skóla og ýmsir karakterar úr Harry Potter skutu upp kollinum. Stelpurnar [...]

Ölver – 5. flokkur 3. júlí

Höfundur: |2020-07-03T12:45:29+00:003. júlí 2020|

Í gær fengum við annan sólardag. Veðrið lék við okkur og eftir frábæran hádegismat hófust Ölversleikarnir þar sem stelpurnar kepptu í alls konar undarlegum greinum á borð við rúsínuspýt, broskeppni og stígvélasparki. Kaffitíminn var aftur úti þar sem veðrið var [...]

Ölver – 5. flokkur 2. júlí

Höfundur: |2020-07-02T12:15:18+00:002. júlí 2020|

Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið í gær. Sólin lék við okkur í gær og eftir hádegismat gengum við niður að læk þar sem stelpurnar fengu að busla og leika sér. Eftir kaffitímann, sem að þessu sinni [...]

Ævintýraflokkur

Höfundur: |2020-07-01T12:48:10+00:001. júlí 2020|

Ölver 5. flokkur 1. júlí Jæja, hvar á að byrja? Hingað í Ölver eru komnar 46 frábærar stelpur. Það kom fljótt í ljós að margar þeirra eru þaulvanar Ölversstelpur sem stefna á að starfa í Ölveri þegar þær hafa aldur [...]

Leikjaflokkur-dagur 4 og heimfarardagur

Höfundur: |2020-07-01T11:42:43+00:0030. júní 2020|

Að vanda vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar kl.08:30 og við tók hefðbundn morgundagskrá. Í hádegismatnum var boðið upp á fiskibollur og hvítlauksbrauð.  Þegar allar höfðu borðað nægju sína hlupu þær út í góða veðrið og gerðu sig klárar fyrir Ölversleikana.  [...]

Leikjaflokkur, dagur 2&3

Höfundur: |2020-06-28T13:45:34+00:0028. júní 2020|

Það voru sprækar stúlkur sem voru vaktar (sumar reyndar vaknaðar) kl.08:30 í morgun.  Í morgunmat var á boðstólnum hafragrautur, ceerios, kornflex og súrmjól eins og alla morgna. Þegar allar höfðu borðað nóg var fánahylling og svo fengu þær tíma til [...]

Leikjaflokkur-komudagur

Höfundur: |2020-06-26T12:29:58+00:0026. júní 2020|

Hingað komu í gær  frábær hópur stúlkna, spenntar og tilbúnar í skemmtilega daga hér í Ölveri.  Strax eftir komuna buðum við starfsfólkið þær velkomnar og farið var yfir mikilvæg atriði sem þarf að muna og fara eftir í Ölveri.  Ákváðum [...]

Fjórði dagur í Listaflokki – Ölver

Höfundur: |2020-06-22T23:50:20+00:0022. júní 2020|

Í dag var sannkallaður föndurdagur! Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag vegna náttfatapartý gærkvöldsins. Þær vöknuðu klukkan 09:00 og var morguninn hefðbundinn. Við vöknuðum allar við litla gesti í gluggunum, lúsmýið var mætt, og eru allflestir hér á [...]

Fara efst