Fókusflokkur, veisludagur
Í morgun fengu stelpurnar að sofa svolítið lengur og var það kærkomið því það er búið að vera mjög mikið um að vera. Þær fóru síðan í morgunverð, hylltu fánann og fóru svo á biblíulestur sem var með frekar óhefðbundnu [...]