Ævintýraflokkur – dagur 2
Dagurinn hófst að venju á því að stúlkurnar voru vaktar kl.09. Voru þær allar fljótar á fætur og tilbúnar í daginn. Efti morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur hófst hin æsispennandi brennókeppni. Í hádegismat voru kjötbollur, kartöflur og sósa sem allt rann [...]