Ölversleikar, hæfileikakeppni og Hungurleikar.
Gærdagurinn, föstudagurinn 22.júlí, var frábær hér á bæ. Eftir hádegismat sem var karrýfiskur, hrísgrjón og salat voru haldnir svokallaðir Ölversleikar þar sem stelpurnar kepptu í alls kyns skrítnum íþróttagreinum. Ölversleikadrottningin verður síðan krýnd síðasta daginn á verðlaunaafhendingunni. Eftir kaffi þar [...]