Óvissuflokkur – Dagur 4 og veisludagur
Nú fer að síga á seinni hlutann hjá okkur hér í Ölveri. Við höfum brallað mikið skemmtilegt og haft ótrúlega gaman. Í gær voru úrslitaleikirnir í brennó sem voru æsispennandi. Eftir hádegismat var gönguferð í berjamó þar sem stúlkurnar tíndu [...]