Óvissuflokkur – dagur 3

Höfundur: |2015-08-07T11:19:09+00:007. ágúst 2015|

Það var ansi margt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Ölveri í gær. Brennókeppnin og Biblíulesturinn voru á sínum stað eins og vanalega. En eftir hádegismat var svokallaður ævintýragangur. Þá var bundið fyrir augun á stúlkunum á meðan þær löbbuðu [...]

Óvissuflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2015-08-06T11:15:15+00:006. ágúst 2015|

Í gær var rugldagur þar sem matartímunum var ruglað ásamt því að foringjarnir voru duglegir að rugla fötunum sínum og rugla eitthvað í stelpunum. Fyrsta brennóumferðin fór vel af stað og verður þessi keppni mjög sterk. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar [...]

Óvissuflokkur í Ölver

Höfundur: |2015-08-05T11:24:15+00:005. ágúst 2015|

Hingað er mættur hópur af frábærum og hressum stúlkum. Í gær voru þær aðallega að kynnast staðnum og kynnast hvor annarri. Einnig lærðu þær brennó og kepptu í stígvélasparki og sippi. Fyrsta kvöldvakan fór vel fram að sá Hamraver um [...]

Krílaflokkur Heimferðardagur

Höfundur: |2015-07-30T11:42:21+00:0030. júlí 2015|

Þá er síðasti dagur flokksins runninn upp.Súlkurnar voru fljótar að sofna eftir líflegan og skemmtilegan dag í gær og sváfu flestar til að ganga 9 í morgun en vakið var kl. 8:30 Eftir morgunmat og fánahyllingu var farið beint í [...]

Krílaflokkur Dagur 3

Höfundur: |2015-07-29T22:54:33+00:0029. júlí 2015|

Þá fer að koma að lokum þessa krílaflokks. Í öllum sumarbúðum KFUM og K er síðasti dagurinn í hverjum flokk veisludagur. Þá er brugðið aðeins frá hefðbundinni dagskrá, sérstaklega seinni hluta dagsins og fram á kvöldið. Stúlkurnar voru flestar sofandi [...]

Krílaflokkur Dagur 2

Höfundur: |2015-07-28T23:55:07+00:0028. júlí 2015|

Þá er annar dagur krílaflokksins að kvöldi kominn og stúlkurnar þreyttar og sælar eftir skemmtilegan dag. Dagurinn hófst því að stúlkurnar voru vaktar kl. 8: 30 , flestar sváfu til kl. rúmlega 8 en örfáar voru vaknaðar fyrr. Kl. 9 [...]

Krílaflokkur Komudagur

Höfundur: |2015-07-28T11:02:56+00:0028. júlí 2015|

Það var glæsilegur hópir af stúlkum sem lagði af tað frá Holtaveginum í gærmorgun, greinilega staðráðnar í því að eiga góða daga hér í Ölveri. Sumar voru svolítið litlar í sér enda ekki nema von þar sem margar eru að [...]

Heimferðardagur í Ölveri

Höfundur: |2015-07-26T13:55:06+00:0026. júlí 2015|

Nú er vikan á enda og sendum við stúlkurnar heim eftir ævintýralegan og frábæran flokk. Það hefur verið mjög gaman hjá okkur og mikil forréttindi að fá að kynnast þessum yndislegu og hæfileikaríku stúlkum. Veisludagurinn var æðislegur og það var [...]

Ævintýraflokkur – dagur 3 og 4

Höfundur: |2015-07-25T11:56:14+00:0025. júlí 2015|

Mikið hefur drifið á daga okkar hér í Ölver. Á fimmtudaginn fengum við dásamlegt veður og fórum því að sjálfsögðu niður að á eftir hádegismat þar sem stelpurnar nutu sín í því að vaða og busla. Við vorum með kaffitímann [...]

Fara efst